Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Síða 21

Morgunn - 01.12.1930, Síða 21
M0R6UNN 163 hortum útgöngu, svo að hann varð tvívegis að skríða 'Jt um baðstofugluggann í skinnklæðunum. Þegar hann var að hita sér kafffi á morgnana, hafði hann sax í hend- inni til að verjast. Svo var ásóknin mikil. Á jólaföst- unni varð hann að verja sig með barefli á leiðinni til skips. Fáum dögum fyrir jól gat hann sagt Katli, hverj- lr mennirnir voru, sem að honum sóktu. Það voru alt útróðrarmenn frá Kirkjuvogi, allir lifandi. Hann nefndi aila mennina með nafni, og Ólafur Ketilsson, sögumað- Urinn, hlustaði sjálfur á frásögn hans. Þ. 15. jan. 1873 óruknuðu allir þessir menn, sem Guðmundur hafði nefnt. Guðmundi var kent um, að þeim varð ekki bjargað, þó að óviljandi væri það óhapp hans. Skifting per- Það er örðugt að skýra þessa fágætu at- sónuleikans burði, og ókleift að skýra þá til hlítar °g sálrænn með nútíðarþekkingunni. En líklegast næmleikui. virðist' til getið, að hér hafi verið að tefla um tvískifting á persónuleik mannanna, sem druknuðu einhver hluti þeirra hafi séð fram í tímann, og að emhverju leyti losnað við aðalhluta persónanna, þegar asóknirnar gerðust. En að hinu leytinu hefir Guðmund- Ur hlotið að vera gæddur miklum sálrænum næmleik, þess að geta orðið þessa var. Vélstjórinn I 2. hefti ,,Gráskinnu“ er einhver magn- írá Aberdeen. aðasta draugasaga, sem íslenzkir nútíð- armenn hafa sagt úr sinni eigin reynslu. Sögumaður er fyrv. sýslumaður Axel Tuliníus. Sagan gerðist sumarið f894 á Seyðisfirði, þar sem Tuliníus var þá settur sýslu- umður. Lík hafði verið slætt upp í mynni fjarðarins. kramhandleggirnir voru dottnir af því, en naktar beina- PJpurnar voru eftir af upphandleggjunum, Alt hár og h°ld var skafið burt af höfðinu, svo að einungis nak- lu hauskúpan var eítir. Allir vöðvarnir voru kroppaðir af hálsliðunum. Fyrir röggsamlega rannsókn sýslu- ujanns fékst vitneskja um það, að þetta var lík vél- Frh. á bls. 198. 11*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.