Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Síða 22

Morgunn - 01.12.1930, Síða 22
164 M 0 R G U N N Sumarhugsanir. (Bréf úr sueitinni). Ég sit í hárri brekku á sólheitum sumardegi. Mýr- 'arnar breiðast iðgrænar fyrir neðan mig; þar vaða kýr um og slafra í sig grængresið. En lengra í burtu ljómar fjólubjarmi yfir melum og náiægum fjöllum, en dular- fullur töfrablámi sveipar þau, sem fjarlægari eru. Ló- an og spóinn, stelkurinn, steindepill og máríuertla hefja unaðslegan samsöng, en niður árinnar leikur undir, sí- samur og þó sí-breytilegur. Og yfir öllu hvelfist heið- blár himinn með einstökum, hvítum skýjum, sem synda í blámanum, en geislafljót sólskinsins streymir yfir lög og láð. í vestri sér á dökkblátt hafið, lokkandi eins og fjarlægustu vonir ungs manns. Natura mater! Móðir náttúra er blíð og draum- lynd í dag og vefur öll börn sín að barmi sér og gefur þeim að sjúga. Og ég finn, að vér mennirnir er- um börn hennar eins og aðrar skepnur himins, láðs og lagar. Við gerum það að vísu að gamni okkar, eins og barna er siður, að setja okkur upp á móti móður okkar og þykjast vita betur en hún, en allt, sem við erum, hefur legið falið í skauti hennar. Oss finnst stund- um, að hún hirði lítið um oss, en hún hefur þá öðru að sinna og vill líka venja oss við að bjarga oss sjálf. Og hún gerir ekki upp á milli barna sinna; henni er kongulóin jafn-kær og kýiún, maðkurinn jafn-ástfólg- inn og maðurinn. Menn segja stundum, að náttúran hafi ekkert sið- ferði. Og það er satt, að hún hagar sér ekki eftir sið- ferði mannanna. En eru ekki hin óbreytanlegu lögmál hennar, — það, að hún er sjálfri sér jafnan samkvæm í smáu og stóru, — eru þau ekki jafngildi mannlegra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.