Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 24
166 MOEGUNN verki á hann eins og utan frá, og eins hinni kenning- unni, að engin vitund sé á bak við náttúruna, en hún leiðir, að því er reynslan sýnir, til þess, að maðurinn með öllum sínum ófullkomleika er gerður að guði, að hinum eina verði verðmætanna. Það er því sennilegt, að bæði trúmenn, sem telja guð vera utan við nátt- úruna, og vantrúarmenn, sem telja ekkert vera til æðra manninum, bregðist illa við þeirri kenningu, sem hér er haldið fram. Og þó ættu a. m. k. trúmennirnir að muna það, að skrifað stendur: ,,f honum erum, lifum og hrærumst vér“. — Forfeður vorir og fleiri þjóðir tignuðu að nokkru leyti náttúruöflin, trúðu því, að í þeim væri guðleg- ur kraftur. Og eðlileg þi’óun frá þeirri trú er sú skoð- un, að öll náttúran sé þrungin guðlegum mætti, alveg eins og vér trúum því, að orkan í heiminum sé í raun og veru ein, þótt hún birtist í ýmsum myndum. Þeir trúðu því enn fremur, að sérstakir staðir, t. d. fjöll, hamraborgir og steinar, væru með sérstökum hætti hlaðnir guðlegum krafti, (sbr. átrúnaðinn á Helga- fell og orð Þorsteins á Borg um klettaborgina, sem bærinn dregur nafn af). Hvernig á þessu stendur, get- ur verið vafasamt. En eg verð að játa, að eg þykist skilja það að nokkru leyti út frá reynslu sjálfs mín. Eg þykist finna og sjá guðlegan kraft og návist skína alveg sérstaklega í gegnum blæju Ísísar (náttúrunn- ar) á einstöku stöðum. Ég trúi því, að guð sé nálæg- ur allsstaðar í náttúrunni, en ég finn ekki návist hans þar jafn-greinilega á öllum stöðum. Á sumum stöðum sé ég svo greinilega, að ég get ekki á því villzt, ljós guðs bjarma gegnum tjald efnisins. Og gæti það nú ekki hafa verið eins með fornmenn og aðrar heiðnar þjóðir? Og er það ekki í raun og veru það sama, sem felst í hugsuninni um sérstaka návist guðs í kirkjum og öðrum helgistöðum? Um suma staði getum vér sér- staklega sagt með Jakob ættföður: „Hér er guðs hús,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.