Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Side 27

Morgunn - 01.12.1930, Side 27
MORGUNN 169 ftiannanna. Þó að hann sé hátt yfir oss hafinn og hafi °iörgu öðru að sinna en oss, og þó að vér getum ekki Sert oss neina verulega hugmynd um tilgang starf- semi hans, þá höfum vér þó leyfi til að trúa því, að eins og ekkert er of stórt fyrir hann, þá sé ekkert — °g ekki heldur vér — of smátt eða lítilfjörlegt til þess, að hann vilji annast það og vernda, því að „í honum erum, lifum og hrærumst vér“ og „hið neðra eru ei- ^ífir armar“, sem bera oss uppi á reginhafi þrauta vorra °S þjáninga. En þá er spurningin þetta: Eru nokkur rök fyr- lr því, að framhaldslíf sálarinnar sé staðreynd? Já, víst eru til rök fyrir því, heimspekilegs eðlis, en það er þeim sameiginlegt, að þau sannfæra víst engan, sem ekki trúði áður, eða vildi sérstaklega trúa. Þá er trú- arvissa einstaklingsins, hvort sem hún er til komin fyrir dulræna (mystiska) reynslu eða á annan veg, en henni fylgir sá ágalli, að hún sannfærir engan nema Þann, sem fyrir henni hefur orðið. Nútíminn þarfnast °& krefst reynslu, en ekki eintómra ályktana, og ekki nægir honum sú reynsla, sem aðeins sérstaklega gerð- lr menn geta orðið fyrir í fylgsnum sálar sinnar, held- Ur þarf hann reynslu, sem staðfesta má með tilraun- nm og öllum getur komið að notum. Og hér koma dul- arfull fyrirbrigði (sálarrannsóknir og andahyggja) til ségunnar. Fyrir því hefur það verið sýnt og sannað sí- vaxandi fyrir fjölda manna, að framhaldslífið er stað- reynd, og þar með hefur verið hlaðinn grunnmúr und- lr skýjaborgir trúarbragðanna. Það gerir ekkert til, þó aö almenningur vísindamanna hafi ekki enn þá kynnt Ser þær staðreyndir, sem hér er um að ræða, eða neiti Þeim án athugunar og rannsókna, eða loks reyni með ölium hugsanlegum ráðum að komast hjá þeim álykt- Unum, sem af þeim má draga. Tilveran er ekki nein kínversk brúða, sem kinkar kolli við öllum tilgátum OJí appáhaldskenningum, heldur er hún sú, sem „er,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.