Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Side 28

Morgunn - 01.12.1930, Side 28
170 MORÖUNN var og verða mun“, hvað sem sjálfbirgingslegir „spek- ingar“ segja. Það er að vísu gott og blessað, að efa ný fyrirbrigði í byrjun, ef síðan er hafin hleypidómalaus rannsókn, en að halda bara áfram að efast um alla ei- iífð, er ekki upphaf vizkunnar, heldur hátindur heimsk- unnar. En hitt er meiri furða, hvernig málsvarar trú- arbragðanna flestir taka þessum nýja og óvænta liðs- auka í baráttunni gegn efnishyggjunni. Þeir voru á hröðu undanhaldi fyrir fylkingum efnishyggjunnar, og á hverjum degi hlupu fleiri og færri úr liði trúarbragð- anna yfir til andstæðinganna, en samt hafa þeir ekki látið sér segjast, nema örfáir. Og ef nú er annað and- rúmsloft umhverfis trúarbrögðin, en fyrir t. d. fimm- tíu árum, þá er það sannarlega ekki kirkjunum að þakka, — þær hafa aðeins haldið í og að vísu gert með því gott verk á sína vísu, — heldur er það að þakka sjálfri framþróun náttúruvísindanna, sem hefur leitt menn inn á nýjar leiðir og gert þá skyggnari á ný sjónarmið, — en þó er það einkum að þakka sál- rænum rannsóknum, einkum innan spíritismans. Og þegar nú framhaldslífið er sannað og þar með viðhald uppsprettu allra mannlegra verðmæta, með- vitundarinnar, og þar með lagður grundvöllur að ör- uggri trú á raunverulegan guð, sem er í einu hinn æðsti máttur og hinn æðsti kærleikur, er í einu bæði í- búandi náttúrunni og yfir hana hafinn, — þá getur ver- ið vit í og gaman að hugleiðingum eins og þeim, sem ég hóf mál mitt á, um náttúruna og þá vitund, sem í henni felst. Þá getur maður trúað bæði innblæstri spámannanna og sínum eigin innblæstri, þá finnui' maður sálina skína út úr augum náttúrunnar, sér dýrð- ina bjarma gegnum ásýnd hlutanna og skynjar, að ,,allt er af einu fætt“, að öll tilvei'an er órjúfandi heild- areining og að kærleikurinn er grunntónn tilverunnar. Jakob Jóh. Smári.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.