Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Page 31

Morgunn - 01.12.1930, Page 31
M 0 R G U N N 173 Var kveikt við myndtökutilraunina, en þess ekki verið gætt að hleypa inn nægilegu hreinu lofti. Báðar þess- ar tilraunir fóru fi'am í líkamningaherberginu, sem á Voru engir gluggar, en lofti hleypt inn um loftrásir á v°ggnum. Hinn 6. des. var á ný gjörð tilraun til að taka mynd miðlinum með leifturljósi, til þess að vita, hvort uorska lækninum tækist að koma fram á henni ásamt uuðlinum. Samkvæmt fyrirmælum stjórnandans á síð- asta fundi, var í þetta sinn enginn viðstaddur við til- raunina nema miðillinn og ljósmyndarinn, herra Magnús Ólafsson, sem ekki var í félaginu. Tilraunin var í þetta sinn gjörð í stærra herberginu °g tjöldin fi’á byrginu í líkamningaherberginu höfðu verið hengd upp í einu horninu, til að hafa fyrir byrgi. Miðillinn lofaði myndtökumanninum, að hvort sem hann væri í miðilsástandi eða ekki, skyldi honum verða gjört viðvart, þegar tími væri til að taka myndina. Meðan hann nú var að bíða, fanst honum eins og kraftur vera tekinn frá sér og ómegin vera að koma á sig. Hann t'ann líka nokkurn beyg í sér þarna í myi’krinu og seg- lr> að hann hafi heyrt hryggluhljóð, sem hann gjörði rað fyrir, að kæmi frá miðlinum (líklega í miðilssvefni), °g þóttist verða var við einhverjar grunsamlegar hreyf- lugar, þar sem miðillinn sat fyrir framan byrgið. Hon- Ufn þótti jafnvel sennilegt, að miðillinn læddist út úr ®alnum og inn í sitt eigið herbergi. Loksins var þó teikn- gefið, að hann mætti taka myndina, en í málrómi, sem myndtökumanninum fanst nokkuð undarlegur. Þér skiljið, að hina fyrstu tilraun af þessari tegund, létum Vlð fara fram án þess að gætt væri strangra sönnunar- skilyrða. Hann brá því upp leifturljósinu og tók mynd- lna- Því næst flýtti hann sér út úr salnum, og sagði ^iðlinum, að hann færi á vinnustofu sína til að fram- ksHa myndina, og miðillinn gæti komið þangað til hans. Rétt á eftir kom miðillinn á vinnustofuna, og sýndist
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.