Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Page 32

Morgunn - 01.12.1930, Page 32
174 MORGUNN vera mikið umhugað að fá að sjá plötuna. Þegar mynd- in hafði verið framkölluð, sýndi hún þó engan líkamn- ing af norska lækninum, en hún sýndi nokkuð annað, sem okkur furðaði mjög á. Það sýndist vera stöng, hag- lega sveipuð í rúmlak, svo að það var eins og herðar með hvítum hjúp, og miðillinn studdi það með því að halda því beinlínis með vinstri hendi skamt frá gólf- inu. Þetta kom í ljós milli tjaldanna. Þegar ljósmyndarinn hafði framkallað myndina, sá hann þegar, hve grunsamleg hún var, og mintist á það við miðilinn. Það var eins og einhverju hefði verið hvísl- að að honum, og hann þaut í snatri út úr vinnustof- unni. Ljósmyndarinn hljóp út á eftir honum, tók ann- an mann með sér og fór beint til fundahússins. Þegai' þeir komu í anddyrið, mættu þeir miðlinum, sem kom út úr salnum. Það var mikill hraði á honum, og kvaðst hann þurfa að fara út í bæ. Þeir tóku þó eftir, að jakk- inn á honum bungaði út og auðsjáanlega falið eitthvað þar undir. Það erum við síðar sannfærð um, að hafi ver- ið rúmlakið. Þeir fóru inn í salinn og leituðu þar og fundu stöng í matarskáp í veggnum, þar sem vitanlegt var, að hún hafði verið. Af þessu ályktuðu þeir, að þegar ljósmyndarinn hélt, að hann heyrði miðilinn vera að hreyfa sig í myrkrinu, þá hafi hann farið inn í sitt eigið her- bergi, tekið þar rúmlakið, snúið svo aftur í salinn og sveipað því um stöngina, eins og á myndinni sést; og þegar hann flýtti sér út úr vinnustofunni, hafi hann farið í salinn til að koma burtu þessum tilfæringum. En hvers vegna gjörði hann þetta ekki þegar í stað, meðan hann var aleinn eftir í húsinu og áður en hann fór til vinnustof unnar ? Ljósmyndarinn gjörði nú þegar mynd eftir plöt- unni og kom með hana til mín. Eg þóttist eins og hann öldungis viss um, að við værum hér einhverjum brögð- um beittir. Okkur furðaði mjög á þessu, og eg sagði: „Ætlar nú að koma á daginn, að hann sé einnig svik-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.