Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Síða 33

Morgunn - 01.12.1930, Síða 33
M 0 R G II N N 175 arí?“ Eg hafði þegar lesið, að slíkt hefði komið fyrir á fundum með sumum líkamningamiðlum. Við fórum begar til forseta félagsins, herra Einars H. Kvarans, til Þess að ráðgast við hann. Þó að hann væri ávalt efa- gjarn, reyndist hann jafnan hygginn, en þó gætinn og samvizkusamur rannsóknamaður. Hann var okkur sammála um, að þetta væri eitt- hvað ekki með feldu. En hann lagði rílct á, að við skyld- Ul« fara gætilega og ekki gjöra miðlinum kinnroða, fyr eu mál hans væri rannsakað, og hélt því fram, að við skyldum fyrst og fremst fá miðilinn til þess að láta °kkur fá fund, til þess að við gætum talað við stjórn- audann og aðstoðarmenn hans. Við sögðum þess vegna ^iðlinum, að tilraunin hefði mistekizt, og báðum hann uru fund fyrir þrjá eða fjóra úr framkvæmdanefndinni. Hann var fús til að halda með okkur fund þegar næsta áag, en hann langaði mjög til að sjá myndina. Okkur l'ótti þar á móti mjög ái'íðandi, að hann gæti verið ró- ieítur í skapi, svo að við sögðum honum, að við hefðum °vart brotið plötuna. En plötuna og myndina geymdi ee vandlega. Næsta dag, 7. des., héldum við fund í minni saln- Uru- Auk miðilsins voru viðstaddir þrír úr stjórninni, herra Einar H. Kvaran, herra Björn Jónsson og eg; auk t*ess var herra Júlíus Ólafsson, bróðir ljósmyndarans, Vlðstaddur. Dyrunum var eins og ávalt, þegar við héld- y111 fundi, vandlega læst að innanverðu, til þess að eng- 11111 gæti komizt inn. Miðillinn féll í miðilsástand á sama hátt og venju- 'eSa; fundurinn haldinn í myrkri. Stjórnandinn, ,,Kr. Gíslason", sagði okkur nú, að Vlð myndtökutilraunina daginn áður hefði norski lækn- ’rínn mist helminginn af ,,efninu“, sem þeir oftar köll- uöu ,,kraft“, án þess að vita, hvað hefði orðið af því, ”°g þetta er í fyrsta sinn, sem hann hefir mist vald a kraftinum“, bætti hann við. Hann sagðist sjálfur hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.