Morgunn - 01.12.1930, Qupperneq 33
M 0 R G II N N
175
arí?“ Eg hafði þegar lesið, að slíkt hefði komið fyrir
á fundum með sumum líkamningamiðlum. Við fórum
begar til forseta félagsins, herra Einars H. Kvarans, til
Þess að ráðgast við hann. Þó að hann væri ávalt efa-
gjarn, reyndist hann jafnan hygginn, en þó gætinn og
samvizkusamur rannsóknamaður.
Hann var okkur sammála um, að þetta væri eitt-
hvað ekki með feldu. En hann lagði rílct á, að við skyld-
Ul« fara gætilega og ekki gjöra miðlinum kinnroða, fyr
eu mál hans væri rannsakað, og hélt því fram, að við
skyldum fyrst og fremst fá miðilinn til þess að láta
°kkur fá fund, til þess að við gætum talað við stjórn-
audann og aðstoðarmenn hans. Við sögðum þess vegna
^iðlinum, að tilraunin hefði mistekizt, og báðum hann
uru fund fyrir þrjá eða fjóra úr framkvæmdanefndinni.
Hann var fús til að halda með okkur fund þegar næsta
áag, en hann langaði mjög til að sjá myndina. Okkur
l'ótti þar á móti mjög ái'íðandi, að hann gæti verið ró-
ieítur í skapi, svo að við sögðum honum, að við hefðum
°vart brotið plötuna. En plötuna og myndina geymdi
ee vandlega.
Næsta dag, 7. des., héldum við fund í minni saln-
Uru- Auk miðilsins voru viðstaddir þrír úr stjórninni,
herra Einar H. Kvaran, herra Björn Jónsson og eg; auk
t*ess var herra Júlíus Ólafsson, bróðir ljósmyndarans,
Vlðstaddur. Dyrunum var eins og ávalt, þegar við héld-
y111 fundi, vandlega læst að innanverðu, til þess að eng-
11111 gæti komizt inn.
Miðillinn féll í miðilsástand á sama hátt og venju-
'eSa; fundurinn haldinn í myrkri.
Stjórnandinn, ,,Kr. Gíslason", sagði okkur nú, að
Vlð myndtökutilraunina daginn áður hefði norski lækn-
’rínn mist helminginn af ,,efninu“, sem þeir oftar köll-
uöu ,,kraft“, án þess að vita, hvað hefði orðið af því,
”°g þetta er í fyrsta sinn, sem hann hefir mist vald
a kraftinum“, bætti hann við. Hann sagðist sjálfur hafa