Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 35
MORGUNN 177 lns> en við fundarmenn á fremsta bekk á móti honum, í einni röð. Sigmundur segir þá, að hann sé hræddur við, að iáta miðilinn vera rétt hjá byrginu vegna Jóns, og færir hann, svo og stólinn, er hann sat á, upp að bekknum, sem við sátum á. Ókyrrleikinn fór nú vaxandi, og leit Þá svo út, sem Sigmundur væri hreint og beint hrædd- Ur> og hann bað um að mega setja miðilinn milli Kvar- ans og mín, svo að það var gjört. Miðillinn fékk þá knampakippi og Sigmundur sagði: „Guð hjálpi mér -— ng er er aleinn með honum“. Þá kom ný hviða af ókyrr- •eika, og var þá miðlinum slengt í fangið á Kvai'an, seni fann, að hann skalf allur. Eg sat rétt hjá þeim áðrum megin og Júlíus Ólafsson rétt hjá Kvaran við ^ina hliðina. Tágastólnum, sem miðillinn hafði setið á, var kastað út á gólfið og skarkali heyrðist hvað eftir annað uppi í byrgisloftinu. Þá varð hvíld dálitla stund, °S af því að okkur var farið að kólna, færðum við okk- Ur nær ofninum. ,,K. G.“ tók aftur við stjórninni um stund. Hann sagði okkur, að Jón hefði farið að sækja nieiri kraft, en hann mundi koma aftur. Eftir litla stund tók að ókyrrast á ný. Stjórnandinn sngði, að Jón væri að reyna að ná af miðlinum stólnum, Sern hann nú sat á. Stólnum var hvað eftir annað rykt ^> og seinast var honum hvolft og miðlinum kastað úr honum út á gólf. Eftir nokkurt hlé var gjörð tilraun til bess að rífa að mér hattinn og eitthvað komið við hatt- barð Kvarans. Eg tók þá hattinn ofan og hélt á honum 1 hægri hendi. I vinstri hendi hafði eg staf, sem eg studd- ist við. Þá var gripið í hann og togað í hann dálitla stund, eins og til þess að færa hann aftur fyrir mig ^ vinstri handar. Meðan á þessu stóð, hafði eg hægri höndina á baki tágastólsins og fann, að miðillinn sat í honum og um leið hélt Kvaran handleggjum hans nið- Ur í stólnum. Eg skifti þá um og tók stafinn í hægri hönd og hattinn í hina vinstri. Þá var tekið í buxna- 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.