Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Qupperneq 36

Morgunn - 01.12.1930, Qupperneq 36
178 MORGUNN skálm mína að aftan, lítið fyrir ofan hné, og togað í yfirfrakka minn af talsverðu afli. Stjórnandinn sagði okkur, að Jón langaði mjög til að brjóta niður byrgið, og uppi í mæni þess var talsvert háreysti meðan þessu fór fram. Júlíus Ólafsson sótti nú tréstóla fram í salinn, til þess að við gætum setið á þeim hjá ofninum, því að enn þá var fremur kalt þarna inni. Litlu síðar var þeim kast- að út á gólf. Við hugðum þá, að bezt væri að taka þá og setja þá inn í byrgið, þar sem Júlíus átti að hafa gætur. Eftir stundarkorn kallaði miðillinn upp í hálf- svefni: „Haraldur Níelsson, farðu inn í byrgið“. Eg fór ekki þegar í stað, og hann kallaði aftur: „Farðu strax inn“. Miðillinn sýndist mjög óttasleginn; hann stóð við hliðina á Kvaran uppi við vesturvegg herbergisins, rétt hjá ofninum, og Kvaran hélt utan um hann með báðum handleggjum. Eg flýtti mér þá inn í byrgið til Júlíusar ólafssonar. f sömu svifum heyrðum við, að einhverju var kastað, sem féll niður með miklum hávaða. Þegar við á eftir kveiktum ljós, sáum við, að það, sem kast- að hafði verið, var kolabytta með ausu og nokkru af kolum í. Kolaausan lá undir fremsta bekknum, en bytt- an lá á hliðinni á öðrum bekknum nær austurhliðinni. Kvaran spurði aðalstjórnandanum, hvort við ætt- um að segja miðlinum frá grunsemd okkar, en hann bað okkur fyrir engan mun að gjöra það. Hann fullyrti, að miðillinn vissi alls ekkert um, að nein brögð hefðu verið í tafli, og ef honum væri sagt það, sem hafði kom- ið fyrir, mundi hann taka sér það svo nærri, að engin trygging væri fyrir, að ekki mundu öll fyrirbrigði í sam- bandi við hann stöðvast algjörlega. Okkur þótti hyggi- legast að fara að ráðum hans. Þessi fundur stóð yfir nær því 51/2 klukkustund, og ofanrituð frásögn er auðvitað að eins stutt ágrip af þvb sem fram fór.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.