Morgunn - 01.12.1930, Síða 37
M 0 R G U N N
179
En þetta var einungis byrjunin á hinum undraverð-
ustu reimleikafyrirbrigðum.
Þegar miðillinn og sambýlismaður hans, herra Þórð-
Ur Oddgeirsson, voru háttaðir þetta kvöld (7. des.), og
^.jós logaði enn á borði milli rúma þeirra, var kastað
uiður diski. Hann hafði staðið á bókahillu í fremra her-
óerginu og kom niður í innra herberginu (svefnher-
^erginu), rétt innan við dyratjöldin. Miðillinn sá Jón
kasta diskinum, og brotnaði hann í smámola. Sagðist
hann þá sjá Jón standa milli dyratjaldanna og gretta
sig framan í hann. Breiddi hann þá sængina upp yfir
höfuð, en leit upp aftur eftir litla stund. Sá hann þá
Jón standa við fótagaflinn á rúmi sínu, og rúmið var
Þá dregið til hliðar og flutt hér um bil fet frá veggn-
um. Meðan þetta fór fram, var lampi logandi milli rúm-
unna; það bið jeg yður að setja á yður.
Nóttin leið svo án frekari ókyrrleika. En við hugs-
uðum, að öruggara væri að gæta vel miðilsins næstu
uótt, svo að forseti félagsins, herra Kvaran, ákvað að
Vera hjá miðlinum og Þórði Oddgeirssyni þá nótt.
Þeir þrír fóru þá í húsið 8. des. og læstu dyrunum
vandlega á eftir sér. Kvaran lagðist í rúm miðilsins, sem
var í innri enda herbergisins (við norðurgaflinn, með
höfðalagið að vesturhliðinni), en miðillinn og Þórður
^ddgeirsson lögðust í hitt rúmið. Á milli rúmanna log-
uði lampi, sem stóð á litlu borði fast við vesturvegginn.
^á fellur miðillinn í sambandsástand, og stjórnandinn
(»K. G.“) skipar að slökkva ljósið og láta vera dimmt,
hvað sem fyrir kunni að koma, þangað til hann gefi leyfi
t’l að kveikja á lampanum. Jafnvel þótt miðillinn vilji
fá ljós, skuli það ekki látið eftir, nema hann segi, að það
sú eftir boði stjórnandans. Hann segir, að Jón sé far-
'un til herra M. Ólafssonar (ljósmyndarans), til þess að
Ki meiri kraft, en hann muni bráðum koma aftur, og sé
°kkur betra, að vera búnir við hinu versta af honum.
12*