Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 37

Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 37
M 0 R G U N N 179 En þetta var einungis byrjunin á hinum undraverð- ustu reimleikafyrirbrigðum. Þegar miðillinn og sambýlismaður hans, herra Þórð- Ur Oddgeirsson, voru háttaðir þetta kvöld (7. des.), og ^.jós logaði enn á borði milli rúma þeirra, var kastað uiður diski. Hann hafði staðið á bókahillu í fremra her- óerginu og kom niður í innra herberginu (svefnher- ^erginu), rétt innan við dyratjöldin. Miðillinn sá Jón kasta diskinum, og brotnaði hann í smámola. Sagðist hann þá sjá Jón standa milli dyratjaldanna og gretta sig framan í hann. Breiddi hann þá sængina upp yfir höfuð, en leit upp aftur eftir litla stund. Sá hann þá Jón standa við fótagaflinn á rúmi sínu, og rúmið var Þá dregið til hliðar og flutt hér um bil fet frá veggn- um. Meðan þetta fór fram, var lampi logandi milli rúm- unna; það bið jeg yður að setja á yður. Nóttin leið svo án frekari ókyrrleika. En við hugs- uðum, að öruggara væri að gæta vel miðilsins næstu uótt, svo að forseti félagsins, herra Kvaran, ákvað að Vera hjá miðlinum og Þórði Oddgeirssyni þá nótt. Þeir þrír fóru þá í húsið 8. des. og læstu dyrunum vandlega á eftir sér. Kvaran lagðist í rúm miðilsins, sem var í innri enda herbergisins (við norðurgaflinn, með höfðalagið að vesturhliðinni), en miðillinn og Þórður ^ddgeirsson lögðust í hitt rúmið. Á milli rúmanna log- uði lampi, sem stóð á litlu borði fast við vesturvegginn. ^á fellur miðillinn í sambandsástand, og stjórnandinn (»K. G.“) skipar að slökkva ljósið og láta vera dimmt, hvað sem fyrir kunni að koma, þangað til hann gefi leyfi t’l að kveikja á lampanum. Jafnvel þótt miðillinn vilji fá ljós, skuli það ekki látið eftir, nema hann segi, að það sú eftir boði stjórnandans. Hann segir, að Jón sé far- 'un til herra M. Ólafssonar (ljósmyndarans), til þess að Ki meiri kraft, en hann muni bráðum koma aftur, og sé °kkur betra, að vera búnir við hinu versta af honum. 12*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.