Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Síða 38

Morgunn - 01.12.1930, Síða 38
180 MORGUNN „Norski læknirinn" talaði einnig gegnum miðilinn og sagði, að þetta væri mikið alvörumál. Miðillinn raknaði nú úr ástandinu og vildi fá ljós — vafalaust af því að hann var hræddur við Jón; en ljósið var ekki kveikt. Ef til vill furðar yður á því, að Ijósið skyldi vera slökt, en stjórnandinn útskýrði það hvað eftir annað svo, að ljósið væri þeim meira til ógagns, sem væru að vernda miðilinn, heldur en Jóni, sem réðist á hann með líkama sínum, er væri þéttari. Þá var morgunskó Þórðar Oddgeirssonar, sem stóð undir rúmi hans, kastað niður í handlaugina, og Kvar- an fann eitthvað létt snerta ábreiðuna yfir rúmi hans. Reyndist það vera hinn morgunskórinn. Þar næst var endunum á rúminu, sem miðillinn og Þórður Oddgeirs- son lágu í (Þórður með höfuðið næst glugganum og mið- illinn með höfðalagið í hinum enda rúmsins), lyft á víxl og rúmið hrist. Miðillinn lá fjær veggnum. Hann hrópar upp, að verið sé að draga hann út úr rúminu og er mjög óttasleginn, og biður Þórð Oddgeirsson að halda í höndina á sér. Þórður tekur í hönd hans og tog- ar af öllum mætti, en getur ekki haldið honum. Miðlin- um er lyft upp yfir endann á rúminu, þar sem höfðalag hans hafði verið, og er togaður niður á gólf, og meidd- ist nokltuð í bakinu á rúmstokknum. í sama bili var kastað í lampann stígvélum, sem voru undir rúmi Þórð- ar Oddgeirssonar, og brotnaði bæði glas og hjálmur af lampanum. Miðillinn er nú dreginn gegnum dyrnar, með höfuðið á undan, og eftir gólfinu í fremra herberginu, þó að hann héldi sér í alt, sem hann gat náð, og streitt- ist af öllum mætti móti, og auk þess toguðu bæði Kvar- an og Þórður Oddgeirsson í fótleggi hans. Þeim tóksi um síðir að komast undir herðar hans, þótt erfitt væri að lyfta honum. Þeir gátu þó komið honum í rúmið, en ekki gat hann staðið á fótunum. Þegar miðillinn var nú aftur kominn í rúmið, settist Þórður Oddgeirsson fyi'ir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.