Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Síða 39

Morgunn - 01.12.1930, Síða 39
MORGUNN 181 íraman hann. En þá var fótum miðilsins lyft af svo ^iklu afli, að Þórður gat ekki með öllu sínu afli haldið fótlegg hans niðri. Kvaran náði í annan fótlegginn, en Sat ekki heldur haldið honum niðri. I sama vetfangi Se&ist miðillinn sjá norska lækninn koma til Jóns og hrinda honum, svo að hann hrasaði. Þeim þótti nú öllum þx*emur þetta fara að verða 01 heitt fyrir sig, svo að þeir ákváðu að yfirgefa hús- og fara heim til Kvarans. Eftir að þeir fóru heim til hans, hélt enn áfram nokkur ókyi'rleiki. Til þess að hita herbergið, var kveikt 1 ofni og notaðar til þess nokkrar spýtur. Fáum mínút- Urn seinna var lítilli spýtu (broti úr vindlakassa) lyft frá gólfinu, og færð til í fullri birtu um 4—6 fet. Bók, Senr lá á borði við hliðina á slaghörpunni, var kastað í ^engilampa, sem logaði í gestastofunni, þar sem enginn Var inni, en dyrnar milli hennar og borðstofunnar, þar sem þeir sátu þrír, voru opnar. Bókin kastaðist frá lamp- anum yfir á spilaborðið, sem stóð við þann vegginn, sem f.íser var, og lenti á litlum lampa, sem stóð þar, sló af honum hjálminn og feldi tvær ljósmyndir, sem stóðu á borðinu og fjellu á gólfið. Jurtapottur, sem stóð í gesta- stofunni, þar sem enginn var, var fluttur til um nokkra Þumlunga. Á hengilampanum sást, að hann hafði feng- rð högg, því að hann sveiflaðist á eftir dálitla stund íram og aftur. Högg heyrðust í veggina í báðum hei’- bergjunum. Stjórnandinn hafði aftur beðið um (í ósjálfráðri skrift Indriða Indriðasonar), að vörður væi’i hafður hjá ^íðlinum í húsi tilraunafélagsins. Varðmennirnir höfðu komið sér saman um að hittast kl. 11 i/o e. h., 9. des., í skrifstofu Björns Jónssonar (er þá var blaðstjóri, en seinna ráðheri’a). En áður en þeir komu og meðan Björn Jónsson var einn með miðlinum, gjöi'ðust nokkur eftir- takanleg firðhi’æi’ingarfyrirbrigði í björtu gasljósi; t. d. Voru stólar hreifðir og stór bók hentist niður úr efstu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.