Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Page 41

Morgunn - 01.12.1930, Page 41
MORGUNN 183 íi’atnan í sig og í sama bili féll vatnskanna fyrir fæt- Ur hans. Vatnskannan hafði staðið undir þvottaborðinu, sem var 4—6 fet frá fótagafli miðilsins. Brynjólfur Þor- láksson hélt áfram að rúmi miðilsins, þar sem hann lá sParkandi, og bað hann Brynjólf að halda sér niðri. ^rynjólfur settist niður á rúmið og þrýsti öðrum hand- je&gnum ofan á brjóst miðilsins. Miðillinn æpti í ang- lst, að Jón væri að koma. Brynjólfur lagðist þá ofan á uúðilinn ofanverðan. í sama bili er tekinn náttpottur Undir rúmi miðilsins og kastað út í fremra herbergið, °& brotnaði hann þar á gólfinu. Rúmið, sem þeir tveir ^águ í, var þá flutt frá veggnum hér um bil eitt fet, þrátt fyrir það, að Brynjólfur spyrnti af öllum mætti í hitt yámið, og um leið finnur hann, að hann verður að beita öllu afli, til þess að halda miðlinum niðri í rúminu. Með- an þetta gjörðist, fór Þórður Oddgeirsson fram úr rúmi Slnu til að koma Brynjólfi Þorlákssyni til hjálpar. Þá Var hafið á loft borðið, sem stóð milli rúmanna, og kom niður á herðar Þórði. Hann greip þá um einn fót þess, °S hélt því meðan hann fór í rúm sitt aftur, og dró á- ðreiðuna upp yfir höfuð. Hann fékk þá um hríð stöð- ugt högg í höfuðið af borðplötunni. Eftir þetta kom þeim Saman um, Brynjólfi og Þórði, að yfirgefa húsið. Þeir sPyrja stjórnandann um leyfi og miðillinn segir, að hann svari: ,,Já, í guðsbænum gjörið þið það“. Þeir kveiktu S1ðan á olíulampa, sem stóð á kommóðunni milli þvotta- þ°rðanna í svefnherberginu, og á þremur kertum í lremra herberginu. Br. Þorláksson stóð í dyragættinni ruilli herbergjanna og Þói’ður Oddgeirsson sat á legu- bekk í fremra herberginu, en miðillinn stóð í rúmi sínu °K var að byrja að klæða sig. Br. Þorláksson gaf gætur að miðlinum og sá, að honum var slengt niður á rúm- Hann þaut þá til hans, en í sama vetfangi þeyttist á uftir honum kanna, sem stóð á kommóðunni; lenti hún a ufninum í fremra herberginu, og brotnaði í mola. Miðillinn tekur nú aftur til að klæða sig, og fer í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.