Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Síða 47

Morgunn - 01.12.1930, Síða 47
MORGUNN 189 gefið honum of margan sopann til þess að verðskulda slíka áreitni. Þess má hér um leið geta, að læknirinn sagði okkur, að Jón hefði engan veginn verið vondur ^aður, en nokkuð hneigður til drykkjar, og stundum Sjarn á hrottaskap og hrekki. Á fundi 4. jan. náðu þessir ókyrleikar hámarki sínu. Stúdent, sem var skygn, sá Jón iðulega kasta til hlutum. Meðan hafðar voru nákvæmar gætur á báðum höndum miðilsins, var stóllinn, sem hann sat á, mölbrot- lnn, og sumum brotunum kastað í stóran hengilampa 1 salnum. Lampinn brotnaði í mola, hjálmur, glas og °líukúla, og féllu brotin niður í höfuð Birni Jónssyni. Áðalfundarstjórinn sagði þó, að þetta hefði verið óvart, °g Jón hefði ekki ætlað að brjóta lampann. Annað fyr- jrbrigði var það, að klukku, sem hafði staðið á hyllu yf- lr ræðustólnum, var hringt hvað eftir annað á ýmsum stöðum í fundarsalnum yfir höfðum fundarmanna, og bví næst féll hún niður slcamt frá dyrum líkamninga- herbergisins; var það eitt hið eftirtakanlegasta fyrir- hrigði, sem eg hefi nokkurn tíma verið við. Og þetta var svo, ekki einungis í okkar augum, því að eftir á lét stjórnandinn Sigmundur í ljós, að þetta væri afrek, sem eilginn annar en Jón væri fær um, og ef þeir þyrðu að t^eysta honum, mundu þeir ekki hugsa sig tvisvar um að gjöra hann að lyftingastjóra. Eftir þennan fund fór miðillinn með nokkrum vin- Urn sínum inn á veitingahús að fá sér kaffi. Meðan þeir v°ru þar inni gekk miðillinn út í garðinn, og undruðust heir, er hann kom ekki aftur. Þeir leituðu að honum, en fundu hann ekki. Hér um bil klukkan 11 Yl um kvnld- ih, kom miðillinn í miðilsástandi heim til Kvarans og fér rakleitt upp á loft. Við stigann ávarpaði „norski l&knirinn“ Kvaran og sagði, að hann þyrfti að tala við hann. Miðillinn fer inn í dimmt herbergi og sezt í stól. Fundinum var nú haldið áfram þarna, og voru fundar- menn fjölskylda Kvarans og herra Guðmundur Kamb-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.