Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 48

Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 48
]90 M 0 R G U N N an. Aðalstjórnandinn talar nú, og segir, að Jón sé þar, og honum sé mjög umhugað um, að biðja þá afsökunar og fá fyrirgefningu; einkum þyki honum leitt, hvernig til tókst áður um kvöldið með Björn Jónsson. Jón fær nú stjórnina og heilsar vinsamlega: „Gott kvöld, vinir mínir“. Hann segir, að hann hafi komið til að biðja fyrirgefningar, og hann hafi aldrei ætlað sér að gjöra neinum mein, sízt af öllum Birni Jónssyni, þó að hann hafi haft gaman af að stríða þeim og færa til hluti, og að það hafi sérstaklega skemt sér að hrekkja sambýlismann miðilsins og fyrverandi lækninn. Hann bætti því við um hinn síðarnefnda, að hann hefði enga ástæðu til að þykjast af því, að hafa gefið honum að drekka, því að ,,það hafi ekki verið sér til neins góðs“. Hann segist nú ætla að fara að reyna að taka gagngerð- um stakkaskiftum og bæta ráð sitt, og að það sé hér góður andi, að nafni Hallgrímur Pétursson,* sem sé um- hugað um að hjálpa honum; hann hrósar mjög góðleika hans og segir, að hann þrái að hjálpa öllum, og það nái að sjálfsögðu til þeirra allra. Ef til vill hafi af sumum verið tekið sem sannanir það sem hann (Jón) hafi gjört, en það hafi þó ekki verið tilgangur sinn. Hann segist nú ætla að hætta að vera við á tilraunafundunum, með því að hann hafi annað betra að gjöra, en hann vænti að koma seinna, og voni þá að bæta upp fyrir þann ó- skunda, sem hann nú hafi gjört. Hann biður fundarmenn að biðja fyrir sér hátt og í hljóði og hugsa til sín með góðvild. Hann endurnýjar beiðni sína um fyrirgefningu til allra, sem hafi verið á fundinum. Að síðustu biður hann guð að blessa þá, ,,ef mér leyfist að nefna hans heilaga nafn“. Síðan fer hann. Aðalstjórnandinn og þrír aðstoðarstjórnendur tala gegnum miðilinn hver eftir annan og votta gleði sína * Einn af aðstoðar-stjórnendunum kvaðst vera hið nafnkunna sálmaskáld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.