Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Síða 49

Morgunn - 01.12.1930, Síða 49
MORGUNN 191 ut af þeim umskiftum, sem oi-ðin séu. Þeir skýra frá, að ftúðillinn hafi verið tekinn í miðilsástand í veitingahúss- Sarðinum, og einnig, að Hallgrímur Pétursson sé farinn ^ieð Jóni til að gæta hans. Miðillinn vaknar þá og undrast, þegar hann sér, hvar hann er. Hann hafði komið hattlaus og frakkalaus. Á næsta fundi mintist aðalstjórnandinn á, hversu undarlega kraftmikill Jón væri, hann hefði að nokkru ^eyti fengið fyrri líkama sinn; hann væri í raun og veru hlcamaður, hefði fastan líkama, þótt hann væri ósýni- legur öðrum en þeim, sem væru skygnir. Eg held það sé rétt, að geta um það, að þó að við um tíma yrðum ekki vör við, að Jón væri nálægur, héld- um við þó áfram að fá fregnir af honum. 1 fyrsta sinn eftir bænafundinn heyrðum við frá honum 16. jan., þá talaði Hallgrímur Pétursson gegnum miðilinn og sagði: >»Nú er eg hér aftur; í staðinn, þar sem eg var nýlega, hefi eg aldrei komið áður. Eg kom rétt til þess að láta ykkur vita, að öllu miðar jafnt áfram. En svo mikið get e& sagt ykkur, að þegar eg fer frá, til að hafa sam- band við ykkur, verð eg að loka dyrunum á eftir mér, til þess að aðrir sltuli ekki vita, hvert eg fer“. Okkur hafði þegar verið sagt, að Jón yrði að fara til síns staðar, niður í myrkrið. Næst fengum við vitneskju um hann 3. febr., þeg- ar H. P. talaði aftur og sagði: „Jón sendir ykkur kveðju sína; mér hefir nú tekist að lyfta honum eitt stig — Há neðstu kolagryfjunni. Honum fanst sem miklum hunga væri létt af honum. Hann var um hríð kvalinn af næstum því óþolandi samvizkubiti út af því, að hafa fungið — þótt hann væri sjálfsmorðingi — tækifæri til sambands og þá notað það til að gjöra öðrum mein“. Ennfremur skýrði hann frá, að hann vekti yfir honum; >>eg gæti“, sagði hann, ,,borið það saman við móður, sem vakir yfir sjúku barni sínu. Hann þurfti þess líka nieð“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.