Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Qupperneq 50

Morgunn - 01.12.1930, Qupperneq 50
192 M 0 R G U N N Á fundi innri hringsins, 17. febr., heyrðist Jón tala utan við miðilinn: ,,Gott kvöld“, sagði hann, ,,nú líður mér betur“. Við heilsuðum honum innilega. Sigmundur talar þá gegnum miðilinn og segir, að Jón sé nú farinn úr buxunum og sé nú klæddur skikkju, sem sé ekki með öllu sneidd hvítum lit.* Hinn 24. febr. notuðum við í fyrsta sinn lúður, sem var fluttur til af einhverju ósýnilegu afli og nokkiúr að- stoðarmenn stjórnandans töluðu gegnum hann. En seinna á sama fundi heyrðum við rödd Jóns gegnum lúðurinn, sem nú var fluttur fram og aftur um salinn á fleygiferð, og heyrðist slást í veggina. En Jón dvaldi aldrei lengi í einu. Á næsta fundi, 28. febr., heilsar Jón okkur gegnum lúðurinn og sveiflar honum frá einum vegg til annars og slær honum upp í loftið. Það skal tekið fram, að salurinn var 24 fet á breidd og 12 fet á hæð. Við fengum okkur nú miklu stærri lúður, sem hvíldi á járnfæti. Á fundi, sem haldinn var 4. marz, var hann notaður í annað sinn. Þegar fundurinn var hér um bil hálfnaður, heilsaði Jón til allra hliða gegnum litla lúð- urinn. Læknirinn, sem heyrði illa, spyr, hver sé þar. Þá hrópar Jón gegnum lúðurinn: „Þekkir þú mig ekki, skipaeigandinn“. Þessi læknir hafði átt fiskibáta á þeim tíma, er Jón kynntist honum. Þá spyr einhver, hvort * Þetta sýnist mér konia furðanlega lieim við það, sem dr. Kemer segir um anda, er spákonan frá Prevorst sá. Þessar vofur sóttu að henni töluvert lengi, og hún bað oft með þeim. Að síðustu voru í för með þeim bjartari verur, og þeir sjálfir birtúst í búningi, .sem táknaði umbót á ástandi þeirra, þótt þeir væru þá dökkir. Ura síðir skildu þeir við hana og sögðu, að þeir væru nú færir um að gæta sín sjálfir með aðstoð sælla anda. Eg tilfæri hér úr bók dr. Eugene Crowells: „Frumlegur kristindómur og nýtízku andatrú“, New York 1874 (bindi I, bls. 317). Þessi bók var óþekt á íslandi þangað til 1921; þá keypti eg eintak í London. Eg hefi síðaii fengið bók dlr. Kemers (Spákonan frá Prevorst), en eg þori að segja, að 1908 hafði hvoruga þessa bók nokkur maður á Jslandi lesið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.