Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 51

Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 51
MORGUNN 193 Jón geti talað gegnum lúðurinn framan frá dyrum. Stóri lúðurinn er þá tekinn af fætinum og fluttur fyrir ofan höfuð fundarmanna fram eftir salnum. Fundarmenn öyrjuðu að syngja, og meðan þeir eru að því, kallar Jón: »Eg misti hann, eg misti hann, eg misti hann“, og svo kveður hann okkur. Lúðurinn hafði komið í hægðum ftiður hjá fundarmönnum, sem sátu við vesturvegginn. Á fundi 23. marz flutti Jón til í loftinu þunga spila- úós. Eftir þetta virtist hann sækja fundina oftar og veita st.iórnendunum meiri og meiri aðstoð. Einkum reyndist hann vel fær um að flytja til lúðrana, spiladósina, zith- er> fiðlu og fiðluboga; líka stórt borð og jafnvel járn- fótinn, sem stóri lúðurinn stóð á. Upp frá þessu sýndist hann í rauninni aðalstarfandinn, þegar hlutum var lyft eÓa þeir færðir úr stað, og seinast vera máttmikill vernd- ari miðilsins. Okkur þótti það kynlegt, að stundum þegar Jón hafði notað lúðurinn eða fært til hluti, þá talaði Hallgr. ^ótursson gegnum miðilinn, og spurði um Jón. Eg spurði bess vegna einu sinni: ,,Hvernig stendur á því, að þú barft að koma til okkar til að fá vitneskju um Jón?“ Svarið var: ,,Hann er líkamaður, og þess vegna sé eg ^ann ekki“. Öðru hvoru hafði Jón langar samræður við °kkur, og mintist þá stundum á ókyrrleikana, sem hann hafði verið valdur að. Hann sagði t. d. einu sinni við Kvaran: ,,Eg færði ykkur sannanir, þegar eg togaðist a við ykkur um miðilinn. Eg á því, að eg hefi komizt í samband við ykkur, það að þakka, að mér líður nú bet- Ur > bað var fyrir það, að eg hitti þessa góðu sál“ (H. P.). var mjög skemtilegt að heyra samtal þeirra, er H. h*- talaði gegnum miðilinn, og Jón svaraði úr loftinu ut- an við miðilinn, og bar röddin vott um, hve djúpa virð- ln£ og ástarrækt hann sýndi þessum hjálparmanni sín- Eg þarf varla að taka það fram, að héðan af reynd- lRt Jón tryggur okkur og miðlinum. Einu sinni hafðist eg við eina nótt hjá miðlinum, 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.