Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Side 53

Morgunn - 01.12.1930, Side 53
M O R G U N N 195 Það sem mér þykir óskiljanlegt í öllum þessum at- burðum er það, að miðillinn skyldi gjöra hina heimsku- legu tilraun til að blekkja, þegar myndin var tekin. Eg segi heimskulegu, því að blekkingin hlaut að komast upp undir eins, sem hún og gjörði. Við gjörðum tilraunir með hann í nærri því fimm ár, en þó að hans væri vandlega gætt af mjög efagjörnum mönnum, bæði íélagsmönnum og utanfélagsmönnum, var hann aldrei Sripinn í neinni tilraun til að blekkja, nema þessari einu. Var hann á þessu augnabliki gripinn af einhvers- i<onar brjálsemi, eða var hann undirorpinn nokkrum sefjandi áhrifum, sem sviftu hann umráðum yfir eigin nthöfnum sínum? Eða hafði Jón, ef hann er sérstök Vera, náð stjórn á honum, og kom hann honum til að iremja svikin, til þess að gjöra hann tortryggilegan í augum okkar, og láta okkur hætta að trúa honum? ^að hefði verið vísasti vegurinn til þess, að allar tilraun- okkar hefðu farið út um þúfur. Fékk Jón yfirhönd y±'ir norska lækninum, án þess að læknirinn yrði þess Var, þegar krafturinn var tekinn frá miðlinum? Hefir ^ann ef til vill verið tekinn í miðilsdá? Enginn veit það, en hrygluhljóðið gæti bent á það, og ef svo hefir verið, hefir Jón að öllum líkindum orsakað miðilsástandið. ^rygluhljóðið, sögðu stjórnendurnir okkur, að væri ein- ^enni Jóns, sem hefði druknað. En eitt er víst, að ef J^etta hefir verið þannig, þá hefir verið séð um, að mið- ^llinn skyldi vakna, áður en myndin var tekin. Ef trúa má framburði stjórnendanna og seinna Jóns sjálfs, þá játar hann að hann hafi ónýtt myndatil- raunina. Og þér getið nærri, hve ósegjanlega við hefð- llrU Jíjört miðlinum rangt til, ef við fyrir þessa sök hefð- um hætt öllum tilraunum og opinberlega lýst hann svik- al’a. Hann reyndist sami afburða miðillinn eftir þetta eitts og áður. Af þessu dreg eg þá ályktun, að gætilegar ætti að -ava með miðla en stundum er gjört, einkum af óæfðum 13*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.