Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Page 55

Morgunn - 01.12.1930, Page 55
MOEÖUNN 197 u*n að gefast upp. Vér verðum að læra að sneiða hjá keldunum og reyna til að komast að, hvar torfærurnar 15ggja, eins og hinn frábæri forvígismaður þessa máls, dr. James H. Hyslop heitinn, oft benti á. Sjómenn gáfust ekki upp við siglingar, þó að þeir rækjust á sker við klettótta strönd, eða þó að myrkur og þoka gjörðu sigl- mgar ennþá hættulegri. En siglingamenn hafa smátt og smátt gjört uppdrætti af ströndunum og merkt á þá alla kletta og sker. Þeir hafa reist vita, og fundið upp ýms ahöld, til að draga úr hættunum, sem stafa af myrkri °g þoku. Mundum vér ekki telja þann skipstjóra heimsk- aa, sem hirti aldrei um uppdrætti né vita og aldrei hægði ^erð á skipi sínu, hversu þykk þoka sem væri? En á- bekkar þessu eru í raun og veru aðfarir sumra rann- sóknarmannanna, sem eru óæfðir og um skör fram strangir. Sumir þeirra hafa auðsjáanlega þann tilgang, að ljósta upp svikum, og það er hugsanlegt, að þessar tortryggingar geti stundum verið nógu sterkar til að hafa áhrif á miðilinn. Eg minnist að hafa lesið eftir geðveikralækni eða íangelsislækni eitthvað um sorgarsögu miðlanna. Því miður er nokkuð til, sem svo mætti nefna. En þegar vér í allri alvöru förum að leita að tildrögunum, sem til beirrar sorgarsögu liggja, þá skyldi mig ekkert furða, ]>ótt aðalorsökin reyndist vera þekkingarleysi vor sjálfra. I umræðunum um frásögn próf. H. Níelssonar lét hr. Dingwall í ljósi, að hann harmaði það, að sálarrann- sóknafélagið brezka hefði ekki fengið vitneskju um, að til væri í Reykjavík slíkur miðill, sem Indriði Indriðason, Því að það mundi vissulega hafa gjört út erindreka frá London til að kynna sér fyrirbrigðin. Hann undraðist eir>nig, að ekki hefði verið boðið skilríkum mönnum að Vera á tilraunafundunum. Herra Haraldur Níehsson svaraði, að mörgum máls-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.