Morgunn - 01.12.1930, Page 56
198
M 0 K G U N N
metandi mönnum hefði verið boðið á fundina, en að eng-
inn hefði komið, án efa af ótta fyrir hinum illu öndum,
sem þar virtust koma fram. Hann skýrði tilheyrendum
sínum frá, hvers hann hefði orðið vísari af tilraunum
sínum, að það væri oft hægt að fá hjá miðlum í miðils-
ástandi útskýring á, hvernig fyrirbrigðin gjörðust. Sér-
staklega, að hann hafi á þann hátt fengið að vita, að
mismunurinn á dáleiðslu og miðilsástandi væri fólginn
í því, að dáleiðslan væri framleidd af lifandi (mann-
legum) dávaldi, en miðilsástandið væri framleitt og
því viðhaldið af dávaldi, sem væri kominn yfir um. —
[Síra Kristinn Ðcmíelsson þýddi].
Aths. ritstj.
Það vv vafalaust rangt haí't eftir síra H. N., í skýrslunni um
fundinn, að enginn af þeira ínálsmetandi utanfélagsmönnura, sem boð-
i'ð var að vera vottar að fyrirbrigðunum hjá I. I., hafi þegið boðið.
I>eir þágu það ýmsir. En færri korau en boðið var.
Frh. frá bis. 163.
stjóra frá Aberdeen, sem varpað hafði verið fyrir borð.
Sögumaður segir svo frá nóttinni eftir að rannsókninni
var lokið:
Viðureignin ,,Um kvöldið, þegar alt var um garð
um nóttina. gengið, gekk eg snemma til náða og
hugði að njóta góðrar hvíldar eftir þetta rannsóknar-
vafstur. En nú brá svo við, að eg gat með engu móti
sofnað. Úti var tunglskin og bjartviðri. Eg hafði dreg-
ið tjöldin frá glugganum, og herbergið var alf upp-
ljómað af tunglsljósi. Klukkan 3—4 um nóttina hafði
mér ekki runnið blundur í brjóst. Lá eg glaðvakandi
með opin augu og horfði til dyra. Sé eg þá alt í einu,
að herbergishurðin opnast ofurhægt og að í dyrunum
stendur skozki vélstjórinn, nákvæmlega eins ásýndum
og líkið leit út. Hauskúpan var nakin og skinin, augna-
tóftirnar holar og auðar; glitti í hvítan tanngarðinn
milli skoltanna, og skjallhvítar beinapípurnar héngu
Frh. á bls. 230.
J