Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 56

Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 56
198 M 0 K G U N N metandi mönnum hefði verið boðið á fundina, en að eng- inn hefði komið, án efa af ótta fyrir hinum illu öndum, sem þar virtust koma fram. Hann skýrði tilheyrendum sínum frá, hvers hann hefði orðið vísari af tilraunum sínum, að það væri oft hægt að fá hjá miðlum í miðils- ástandi útskýring á, hvernig fyrirbrigðin gjörðust. Sér- staklega, að hann hafi á þann hátt fengið að vita, að mismunurinn á dáleiðslu og miðilsástandi væri fólginn í því, að dáleiðslan væri framleidd af lifandi (mann- legum) dávaldi, en miðilsástandið væri framleitt og því viðhaldið af dávaldi, sem væri kominn yfir um. — [Síra Kristinn Ðcmíelsson þýddi]. Aths. ritstj. Það vv vafalaust rangt haí't eftir síra H. N., í skýrslunni um fundinn, að enginn af þeira ínálsmetandi utanfélagsmönnura, sem boð- i'ð var að vera vottar að fyrirbrigðunum hjá I. I., hafi þegið boðið. I>eir þágu það ýmsir. En færri korau en boðið var. Frh. frá bis. 163. stjóra frá Aberdeen, sem varpað hafði verið fyrir borð. Sögumaður segir svo frá nóttinni eftir að rannsókninni var lokið: Viðureignin ,,Um kvöldið, þegar alt var um garð um nóttina. gengið, gekk eg snemma til náða og hugði að njóta góðrar hvíldar eftir þetta rannsóknar- vafstur. En nú brá svo við, að eg gat með engu móti sofnað. Úti var tunglskin og bjartviðri. Eg hafði dreg- ið tjöldin frá glugganum, og herbergið var alf upp- ljómað af tunglsljósi. Klukkan 3—4 um nóttina hafði mér ekki runnið blundur í brjóst. Lá eg glaðvakandi með opin augu og horfði til dyra. Sé eg þá alt í einu, að herbergishurðin opnast ofurhægt og að í dyrunum stendur skozki vélstjórinn, nákvæmlega eins ásýndum og líkið leit út. Hauskúpan var nakin og skinin, augna- tóftirnar holar og auðar; glitti í hvítan tanngarðinn milli skoltanna, og skjallhvítar beinapípurnar héngu Frh. á bls. 230. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.