Morgunn - 01.12.1930, Page 57
M 0 R G U N N
199
Frá öðrum heimi.
Erinöi fiutt i S. R. F. í.
Eftir ísleif lónsson.
Börn Sigurðar Þorgilssonar.
Á síðastliðnu sumri, snemma í ágúst, kom einn
sunnudag heim til mín maður að nafni Sigurður Þorgils-
son. Við höfðum verið saman í skóla fyrir nálægt 20
arum, en sjaldan sést síðan, og eg hafði mjög lítil kynni
haft af högum hans á þessum tíma. Hann sagði mér
lrá því, að hann hefði lesið greinar mínar í Morgni og
•S1g langaði til að tala við mig lítið eitt um sálræn efni.
^ann skýrði mér lítið eitt frá högum sínum, að hann
væri kvæntur, en kona sín væri nú sjúklingur á Vífils-
^töðum.
Eftir að við höfðum setið litla stund, sé eg koma
hans tvær telpur og einn dreng. Eg spyr, hvort hann
hafi mist þessi börn, og játar hann því. Var drengurinn
elztur, eða væri hann elztur nú? Hann sagði, að hann
hefði fæðst fyrst af þeim þremur. ,,Var honum ilt í nef-
lnu, áður en hann dó? Mér finst hann fitla svo mikið við
^efið á sér“. Hann kannaðist ekki við það. ,,Dó hann
snöggiega, eða lá mjög stutt?“ Já, hann dó úr lungna-
^élgu. Þá gefur eldfi telpan sig fram, eða eins og at-
^ygli mín beinist að henni. ,,Hún hefir verið fjörmikil
°g litið út fyrir að verða tápmikil og dugleg?“ Já. ,,Hún
er 1 nýjum kjól rósóttum, sem henni hefir þótt afar vænt
Ulíl að fá. Hún snýr sér alla vega og horfir niður um
's,£> og strýkur með höndunum niður eftir honum“. Sig-
Urður kannaðist ekkert við það.
..Hafði hún að kæk að kipra saman augun og verða
dálítið glettin í framan?“ Sigurður mundi ekki eftir