Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Síða 57

Morgunn - 01.12.1930, Síða 57
M 0 R G U N N 199 Frá öðrum heimi. Erinöi fiutt i S. R. F. í. Eftir ísleif lónsson. Börn Sigurðar Þorgilssonar. Á síðastliðnu sumri, snemma í ágúst, kom einn sunnudag heim til mín maður að nafni Sigurður Þorgils- son. Við höfðum verið saman í skóla fyrir nálægt 20 arum, en sjaldan sést síðan, og eg hafði mjög lítil kynni haft af högum hans á þessum tíma. Hann sagði mér lrá því, að hann hefði lesið greinar mínar í Morgni og •S1g langaði til að tala við mig lítið eitt um sálræn efni. ^ann skýrði mér lítið eitt frá högum sínum, að hann væri kvæntur, en kona sín væri nú sjúklingur á Vífils- ^töðum. Eftir að við höfðum setið litla stund, sé eg koma hans tvær telpur og einn dreng. Eg spyr, hvort hann hafi mist þessi börn, og játar hann því. Var drengurinn elztur, eða væri hann elztur nú? Hann sagði, að hann hefði fæðst fyrst af þeim þremur. ,,Var honum ilt í nef- lnu, áður en hann dó? Mér finst hann fitla svo mikið við ^efið á sér“. Hann kannaðist ekki við það. ,,Dó hann snöggiega, eða lá mjög stutt?“ Já, hann dó úr lungna- ^élgu. Þá gefur eldfi telpan sig fram, eða eins og at- ^ygli mín beinist að henni. ,,Hún hefir verið fjörmikil °g litið út fyrir að verða tápmikil og dugleg?“ Já. ,,Hún er 1 nýjum kjól rósóttum, sem henni hefir þótt afar vænt Ulíl að fá. Hún snýr sér alla vega og horfir niður um 's,£> og strýkur með höndunum niður eftir honum“. Sig- Urður kannaðist ekkert við það. ..Hafði hún að kæk að kipra saman augun og verða dálítið glettin í framan?“ Sigurður mundi ekki eftir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.