Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Qupperneq 58

Morgunn - 01.12.1930, Qupperneq 58
200 MORGUNN því. „Yngri telpan hefir haft ljómandi falleg, blá augu“. Sigurður kannaðist við það og sagði, að allir hefðu dáðst að djúpu, bláu augunum, sem þau foreldrarnir hefðu kallað stjörnurnar litlu. „Hafði hún ör eða blett neðan til á hægra kjálka- barði?“ Sigurður svaraði því þannig: „Hún fékk ígerð neðan til á kjálkann og varð ör eftir og blettur, sem aldrei fékk sama hörundslit aftur“. „Börnin þín eru öll glöð og ánægð. Þeim hlýtur að líða vel“. Rétt í þessu sé eg gamlan mann, sem stendur eins og aftan við börnin. Hann breiðir út faðminn utan um þau, og er sem hann sé verndari þeirra. Eg lýsti þessum manni fyrir Sigurði. Virtist mér hann mjög gamall og nokkuð lotinn í herðum, mjög góðlegur á svipinn, grá- hærður með hringskorið hárið og með alskegg grátt. Eftir að eg hafði svo lýst andlitinu nánar, var sem glaðn- aði enn meir yfir Sigurði. Hann kvað lýsingana vera af fóstra sínum. í bréfi, er Sigurður sendi mér síðar, standa þessi orð, eftir að hann hefir talað um þessa lýsingu: „Mintist eg þá liðinna stunda, er eg var hjá honum, og hann var mér, í einu og öllu, sem bezti faðir. Var mér óblandin ánægja að vita blessuð börnin mín í umsjá hans“. Sigurður fór svo frá mér. Eg bað hann að láta mig vita, ef kona hans kannaðist við það, sem hann hefði ekki kannast við. Eftir nokkra daga kom Sigurður aft- ur, og finst mér þá vera alt annar blær yfir honum. Hann er miklu léttari í bragði en í fyrra skiftið. Hann segir mér, að konan sín hafi kannast við alt saman. Hún segist hafa tekið eftir því, að drengurinn hafi verið með fingurna í nefinu altaf meðan hann lá, — en hann var ekki nema 35 vikna, er hann dó —, og að eftir andlátið hafi runnið blóðkorgur út um nefið á honum. Um það, að eldri telpan kipraði augun og varð glettnisleg, sagði hún, að það hefði verið vani hennar sérstaklega, er hún vildi leika við systkini sín eða láta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.