Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Side 59

Morgunn - 01.12.1930, Side 59
M 0 R Gr U N N 201 Þau hlæja að sér. Um kjólinn segir móðirin þetta, að ^aginn áður en hún deyr, fær hún nýjan kjól, rósótt- au, og hleypur hún um, til þess að sýna öllum kjólinn °g strýkur sig þá alla. Telpan dó mjög snögglega. Nokkru síðar fór eg suður að Vífilsstöðum með Sigurði, til þess að sjá og tala við konu hans. Eg hafði aldrei séð hana áður. Hún tók mér opnum örmum og Sagði meðal annars þetta: ,,Það, sem eg hefi fengið að vita með því, sem þér hafið séð, er mér svo mikils virði, að eg held, að það hafi glatt mig miklu meira heldur en þó mér hefði verið sagt, að eg væri orðin alheil“. Við gengum svo þrjú saman suður í hraun og settumst t>ar og töluðum saman. Eg varð var við börnin þeirra, °e með þeim var nú afar gamall maður, sem eg lýsti iyrir þeim. Kannaðist konan þar við afa sinn, sem var ttalega 100 ára, er hann dó. Eg yfirgaf svo hjónin og fúr heim aftur. I bréfinu, sem eg gat um áðan, eru þessi 0l'ð, eftir að hann hefir talað um samtalið í hrauninu: »Þessi samverustund varð okkur hjónunum til mikillar Sleði. Okkur fanst lautin, sem við sátum í, verða að helgum stað, þar sem ástkæru börnin okkar höfðu setið hjá okkur. En sárt fanst okkur að hafa ekki getað séð Þau, þótt elcki hefði verið nema aðeins augnablik“. Börnin hennar Rannveigar. Síðastliðið haust, 8. nóv., kom til mín kona austan Ur Árnessýslu, Rannveig Gísladóttir frá Umðafossi. Eg hafði aldrei séð hana áður, og vissi engin deili á henni eða hennar. Ilún sat hjá mér nokkra stund, og við r0eddum um hitt og annað viðvíkjandi sálrænum efn- Urn- Eg vissi, að hún var komin til þess að vita, hvort e£ yrði nokkurs var í sambandi við hana. Kona þessi virtist mér mjög skýr og athugul. Eftir nokkra stund fer mér að opnast sýn, og eg fer að sjá ýmsar verur í ^ring um hana, misskýrar þá eins og ætíð, þegar eg sé lr>n í annan heim. Kona þessi var svo elskuleg að skrifa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.