Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Síða 60

Morgunn - 01.12.1930, Síða 60
202 M 0 R G U N N upp það, sem eg varð var við, og senda mér það, með leyfi til þess að lofa öðrum að heyra það eða sjá, hvers hún varð vísari. Skýrsla hennar er mjög skýr og greinileg; hún hefir sundurliðað alt mjög nákvæmlega. 1 bréfinu, er hún sendi mér, setur hún fyrst allar lýsingarnar og svo ályktanir og skýringar í sömu röð. Eg ætla að taka lýsingarnar í þeirri röð, er hún setur þær, og ályktanir hennar jafnskjótt með hverri lýsingu, svo að þið getið betur fylgst með hverju atriði út af fyrir sig. Frásögnin er sem næst orðrétt, eftir því sem hún fór okkar á milli. 1. „Það, sem eg (ísleifur) hefi orðið var við og skýr- ast séð, síðan þér komuð inn, er gamall maður, sem er eitthvað nákominn yður. Hann er frekar stór, mun hafa síðast gengið við staf, — andlitinu lýst nákvæm- lega. — Hann hefir verið í morleitum fötum. Lítur út fyrir að hafa verið bóndi. Hann hefir verið skjálfhent- ur, eða hann hefir haft þann vana, að hrista hönd- ina og tifa til fingrunum. Hann er með hest, sem út- lit er fyrir, að honum hafi þótt mjög vænt um. Hest- urinn er dökkur að lit. Hann er ákaflega stór og föngu- legur. — Hestinum var lýst nokkuð nánara. — Gamli maðurinn hefir verið einhvers konar veiðimaður og haft ákaft yndi af því, sérstaklega á yngri árum. Hann hef- ir verið fjör- og dugnaðarmaður“. Umsögn Rannveigar: „Lýsingin á gamla mannin- um er nákvæm lýsing á Einari heitnum Einarssyni, afa mannsins míns. Hann var bóndi á Urriðafossi, og fékst afar mikið við laxveiði, sérstaklega á yngri árum. Lýs- ingin á hestinum stendur heima að vera af hesti, er bar lík gamla mannsins til grafar. Faðir minn átti hest- inn. Hann var nágranni Einars, og hafði hann verið búinn að biðja föður minn að lána sér Brún til kirkj- unnar í síðustu kirkjuferðinni hérna megin. Hestur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.