Morgunn - 01.12.1930, Page 63
M 0 R G U N N
205
Að síðustu get eg ekki stilt mig um að setja kafla
bréfi Rannveigar. Bréfið alt var fult af ástúð og
takklseti.
„Eg get ekki annað en látið aðdáun mína í ljós út
af því, er þér — alókunnur mér og mínum — urðuð var
Vli5 hjá mér. Að þér lýsið þar mönnum, sem eg var
alls ekkert að hugsa um, svo sem t. d. drengnum og
stúlkunni, finst mér sanna ótvírætt, að áhrifa frá mér
gat ekki gætt, að því er til þeirra kom. Eg hugsaði auð-
vitað fyrst og fremst um börnin mín, og hefði getað
Vaanst að fá lýsingu á ýmsum öðrum. ög svo síðast en
ekki sízt, að þér lýsið lifandi konu, sem þér að líkind-
ain hafið aldrei séð. Þessi heimsókn til yðar mun áreið-
anlega gleðja mig lengi“.
Eg verð að láta í ljós mikið þakklæti til þessarar
®reinagóðu konu. Það er ekki lítill styrkur fyrir mig
að fá svona góða og greinilega frásögn af því, sem okk-
Ul’ fór á milli. Það er ekki lítill styrkur, segi eg, því að
eS verð að gera þá játningu, að oft koma þær stundir,
a® efinn gægist fram, og varpar skugga á það, sem
Sest eða heyrist, að það kunni nú að vera öðruvísi en
Sert er ráð fyrir. Eg get t. d. ekki fundið aðra leið
611 bá, að eg hafi séð drenginn — Sverri — og stúlk-
Una -— Dagný —, en sérstaklega drenginn, þar sem
ann verður að ganga svo langt að sækja fóstru sína
~~~ Já, það er skrítið að segja það, að hann sæki lif-
ar>di konu, en eg get ekki vel sagt það öðruvísi —, til
ness að geta látið þekkja sig. Svona sýnir þykir mér
Vaanst um að fá, því að mér finst, að þær taki af allan
°tta hjá mér, um að þetta séu einhvers konar skyn-
viUur. Sama mætti að sumu leyti segja um sýnirnar hjá
^Jturði Þorgilssyni, því að þar koma börnin með margt,
Sem hann hafði enga hugmynd um, og kannaðist því
alls ekki við. Hvernig hefði eg átt að draga þá vitneskju
ut úr huga hans? Nei, það er eins og þeir viti þetta og