Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 63

Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 63
M 0 R G U N N 205 Að síðustu get eg ekki stilt mig um að setja kafla bréfi Rannveigar. Bréfið alt var fult af ástúð og takklseti. „Eg get ekki annað en látið aðdáun mína í ljós út af því, er þér — alókunnur mér og mínum — urðuð var Vli5 hjá mér. Að þér lýsið þar mönnum, sem eg var alls ekkert að hugsa um, svo sem t. d. drengnum og stúlkunni, finst mér sanna ótvírætt, að áhrifa frá mér gat ekki gætt, að því er til þeirra kom. Eg hugsaði auð- vitað fyrst og fremst um börnin mín, og hefði getað Vaanst að fá lýsingu á ýmsum öðrum. ög svo síðast en ekki sízt, að þér lýsið lifandi konu, sem þér að líkind- ain hafið aldrei séð. Þessi heimsókn til yðar mun áreið- anlega gleðja mig lengi“. Eg verð að láta í ljós mikið þakklæti til þessarar ®reinagóðu konu. Það er ekki lítill styrkur fyrir mig að fá svona góða og greinilega frásögn af því, sem okk- Ul’ fór á milli. Það er ekki lítill styrkur, segi eg, því að eS verð að gera þá játningu, að oft koma þær stundir, a® efinn gægist fram, og varpar skugga á það, sem Sest eða heyrist, að það kunni nú að vera öðruvísi en Sert er ráð fyrir. Eg get t. d. ekki fundið aðra leið 611 bá, að eg hafi séð drenginn — Sverri — og stúlk- Una -— Dagný —, en sérstaklega drenginn, þar sem ann verður að ganga svo langt að sækja fóstru sína ~~~ Já, það er skrítið að segja það, að hann sæki lif- ar>di konu, en eg get ekki vel sagt það öðruvísi —, til ness að geta látið þekkja sig. Svona sýnir þykir mér Vaanst um að fá, því að mér finst, að þær taki af allan °tta hjá mér, um að þetta séu einhvers konar skyn- viUur. Sama mætti að sumu leyti segja um sýnirnar hjá ^Jturði Þorgilssyni, því að þar koma börnin með margt, Sem hann hafði enga hugmynd um, og kannaðist því alls ekki við. Hvernig hefði eg átt að draga þá vitneskju ut úr huga hans? Nei, það er eins og þeir viti þetta og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.