Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Síða 64

Morgunn - 01.12.1930, Síða 64
206 MOEGUNN komi því altaf við og við með eitthvað, sem sópar burt öllum efa, ef hann kynni við og við að reka upp höfuðið. Þá koma kaflar úr sambandsfundum, sem eg hefi haldið. Fyrst verða tveir kaflar um það, hvernig þeir hinum megin segja fyrir um bata á mönnum hér. Það er alls ekki óalgengt, að þeir geri slíkt. En þessi tvö dæmi sanna nákvæmni þeirra í þeim efnum. Við verð- um oft og tíðum að játa, að það er óendanlega lítið, sem við vitum um tilveruna. Okkur finst, mörgum, erfitt að hugsa okkur, að öll mannsæfin sé fyrir fram ákveð- in, því að þá hverfur of mikið af hinum frjálsa vilja, og tilveran verður með því eitthvað dauf og ábyrgðarlaus í hugum okkar. Mér finst, að með því verði hver mað- ur eins og hjól í vél, sem alls ekki getur neinu um það ráðið, hvort það snýst rétt- eða rangsælis. Og hvað verð- ur þá um möguleikann til þrogjíunar fyrir mannkynið og hvern einstakan? Fyrir því verður það ein mesta ráðgátan, hvernig þeir geta, oft og tíðum, rakið ókomna atburði og skapað þeim stund og stað. Þegar eg hugsa um þetta, finst mér eg finna glöggast, á hve óend- anlega miklu hærra þroskastigi þeir standa, sem slíkt geta, og hve miklu betri skilyrði þeir hafa, en við, sem aðeins sjáum niður á sporið, sem við stígum, en vitum eða sjáum alls ekki, hvað næsta spor hefir að geyma eða hvað það kann að færa okkur. Frásögur af lífi og starfi hinum megin, sem eg kem með síðar, hafa verið skrifaðar orðrétt jafnóðum oíf sögumaður hefir sagt þær. Eftir eitt ár. Árið 1925—26 var konan mín altaf meira og minna lasin. Hún leitaði margra lækna, en með litlum árangri- Haustið 1926, snemma í október, er hún á sambands- fundi og á tal við ýmsa frá öðrum heimi, þar á meðal þann, sem taldi sig vera Indriða Indriðason, sem allb' Islendingar kannast við. Hún spyr hann, hvort þeir geti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.