Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 66
208 MOKGUNN átti að segja þér, að hún færi að klæða sig- eftir 40 daga“. Kona mín dregur þetta í efa, að það geti verið rétt, en Steindór sinnir því ekkert. 10. eða 11. febrúar er hún athuguð af lækninum, og telur hann, að óhætt sé, að hún fari að klæða sig. Hún fer svo í föt næsta dag, en finnur strax, að hún getur ekki hreyft sig. Dag- inn eftir er hún aftur lakari. Læknirinn telur þá fóta- ferð ekki tiltækilega, að svo komnu. 20. febrúar fer hún svo að klæðast, og var á fótum altaf úr því. Það virðist svo, sem þeir hafi séð sæmilega vel þann tíma, sem hún átti eftir að vera í rúminu, enda hafði ekki ver- ið mikið hik á Steindóri litla, er hann sagði, að eftir 40 daga færi hún að klæðast, og að honum fanst alveg óþarfi að vera að ræða frekar um það. Hann væri viss um, að það væri rétt, sem hann segði. Tveir samhandsfundir. Fundir þessir voru haldnir fyrir þau hjónin Stein- þór Guðmundsson og Ingibjörgu Benediktsdóttur frá Akureyri. Eg tek hér upp orðrétt skýrslu Steinþórs af fundum þessum. ,,Haustið 1929 dvöldum við hjónin nokkurn tíma í Reykjavík. Fengum við á þeim tíma tvo miðilsfundi hjá ísleifi Jónssyni. Á fyrri fundinum var sambandið aðallega helgað lækningatilraunum við konu mína. —- Komu þar fram merkilega nákvæmar sjúkdómslýsing- ar, en sem ekki hafa gildi fyrir aðra en þá, sem kunn- ugir eru. Aðrar sannanir komu ekki fram á þeim fundi. Síðari fundurinn var haldinn 2. okt., næstsíðasta kvöld- ið er við dvöldum í höfuðstaðnum. Á fundinum voru: við hjónin, miðillinn og kona hans. Miðillinn bjóst ekki við miklum árangri af fundinum, og bað okkur athuga vel, hvort kvöldinu yrði ekki betur varið til þess að kveðja einhverja kunningja. En við vorum ákveðin í því að láta fundinn sitja fyrir öllu öðru, enda höfðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.