Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Síða 67

Morgunn - 01.12.1930, Síða 67
MORGUNN' 209 við fengið bendingu um það á fyrri fundinum, að fá annan fund, ef þess væri kostur. Klukkan 8þG síðdegis hófst fundurinn, og féll mið- ^linn strax í sambandsástand. Eftir að stjórnandinn hafði heilsað, kom Steindór litli og flutti boð frá þeim, er tilraunir gerðu til að sanna sig, en þess á milli töluðu aðrar verur af munni miðilsins. Sambandið virtist vera 1 bezta lagi. Of langt mál yrði að lýsa öllu, sem kom fram, og verður því aðeins lauslega drepið á nokkur atriði. En reynt verður að skýra eins nákvæmlega og unt er frá síðasta fyrirbrigðinu, sem kom mér mjög á ®Vart, og enginn annar en eg skildi neitt í, eða vissi n°kkuð um. Steindór litli ávarpar konu mína, og segir: ,,Það stendur hjá þér gamall maður, en hann er ekki pabbi binn. Honum þykir mjög vænt um þig, og segist oft hafa verið með þér og ætli að vera með þér“. Því næst Sefur Steindór nákvæma lýsingu af manninum, og tín- lr til ýmis atvik, sem fullkomlega sannfæra okkur um, aÖ gamli maðurinn var enginn annar en séra Jónas Jónas- s°n frá Hrafnagili, sem var kennari Ingibjargar við ^agnfræðaskólann á Akureyri og lét sér mjög ant um ^ana, bæði þá og síðar. Töluðust þau við um hríð fyrir ^illigöngu Steindórs. Að síðustu segir Steindór litli: »Nú kveður hann þig. Hann leggur höndina á öxlina a bér. Nú leggur hann hana á höfuðið á þér, og nú kyssir bann þig á ennið“. — I sambandi við þessa kveðju kom N’am einkennilega skýr sönnun frá brottför hennar úr s^ólanum, sem hún hafði aldrei sagt mér né öðrum frá. Meðan á þessu samtali stóð, sótti á mig höfgi, svo eg heyrði aðeins orð og orð á stangli af því, sem beim fór á milli. Er það ekki óalgengt, að eg verði fyrir s,íkum áhrifum, þegar eg er viðstaddur þannig lagað- ar tilraunir. En strax að samtalinu loknu, var sem svift Vseri af mér fargi. Ávarpa eg þá Steindór litla, og segi: 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.