Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Side 69

Morgunn - 01.12.1930, Side 69
M O R G U N N 211 Ekkjan er gift aftur, og býr á öði'um bæ innar við íjörðinn. Á eftir þessu kom lýsing á leikstöðvum mínum frá ^ernskuái'unum, svo nákvæm, að enginn annar en sjón- aJ*vottur gat lýst því eins. Mest snerist lýsingin um klett einn fyrir ofan bæinn. Sagði hann, að við hefðum haft Þennan klett fyrir kirkju. Þar hefði eg verið að messa yfir hinum krökkunum. Þetta er alveg rétt. Nokkurn sPöl frá bænum er stór, sérstakur steinn. Hann er svo hár, að við urðum að vega okkur upp á hann á hand- lás, eftir nokkurskonar einstigi, og eldri börnin hjálpuðu þeim yngri. Steinninn var flatur að ofan og með bolla í miðju, en til endanna eins og lágir bekkir, hæfilegt sæti íyrir krakkana. Eg hafði snemma fyrir sið, að tóna eins hátt og eg gat, líkt og eg hafði heyrt prestinn gera í hirkjunni. Steindór litli heldur nú áfram: „Einn drengurinn er haltur“. „Það er ómögulegt“, segi eg. Eg mundi í svipinn ekki eftir neinum höltum áreng. „Jú, jú“, segir Steindór, „hann er draghaltur. Það er eins og annar fóturinn sé ,,stuttari“ en hinn“. ^ið þetta rann upp ljós fyrir mér. Tveim vetrum áður ea eg fermdist kom drengur á heimilið, jafnaldra mér. Ánnar fóturinn á honum var styttri, svo að drengur- ’nn gekk mikið haltur. Þessi drengur varð fyrsti nem- andi minn. Mér var ætlað það hlutverk, að búa hann nndir fermingu, en hann var illa á vegi staddur með iserdóminn. Þessum dreng hafði eg alveg gleymt, þar «1 Steindór litli kom með „stuttari" fótinn. Steindór Varð afar glaður, er eg kannaðist við halta drenginn. ííann sagði, að bróðir minn væri afar fagnandi yfir að hafa komið þessu til mín. Hann sagði, að hann klappaði á herðar mér, til að þakka mér fyrir, að hafa látið þetta S1tja fyrir öðru. Þar með var sambandinu lokið. Skýrslunni um fundinn er nú lokið. En mig langar 14*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.