Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Side 70

Morgunn - 01.12.1930, Side 70
212 MORGUNN til að bæta við svolítilli umsögn frá Steinþóri Guðmunds- syni. — Hann segir svo: „Eg held mér sé óhætt að fullyrða, að miðillinn hafi ekkert vitað um, að eg hafði mist bróð- ur. Áreiðanlega hefir hann ekkert þekt hagi lians. Á æskuheimili mitt hefir hann aldrei komið, og mér vit- anlega engin kynni haft af fólki úr átthögum mínum, nema sjálfum mér, og eg hefi aldrei sagt honum neitt um fólk eða staðhætti þar. En lýsingarnar allar voru svo skýrar og nákvæmar, að ómögulegt var um að villast. Aðeins á einu atriði skeikaði. Það var um aldur bróður míns. Þá er hann dó, var hann 5 árum eldri en eg er nú. Bróðir minn hafði alls ekki í hug mér komið í sam- bandi við þessa fundi. Aftur á móti áttum við hjónin fastlega von á sambandi við aðra framliðna vini og vandamenn. Við höfum stundum áður haft sambands- fundi, með ófullkomnum tækjum, og fáum þá venju- lega sömu samböndin, en Finnbogi bróðir minn hefir hvorki fyr né síðar sagt til sín. Engir þeirra, er við vænt- um mest, eða bjuggumst helzt við, komu í sambandið. Það eru því engar líkur til, að neitt af þessu hafi verið sótt í minn hug, og til annara fundarmanna var ekki unt að sækja það. Eg er þvi ekki í neinum vafa um, að eg hafi fengið þarna raunverulegt samband við Finnboga bróður minn“. Steindór litli. Eg hefi áður sagt nokltuð frá honum í erindi, er eg hélt hér í þessu félagi í apríl 1927. Hann er altaf sami skemtilegi drengurinn, barnalegur og smástríðinn. — Hann hefir sett fram þá staðhæfingu, að hann ætli altaf að vera barn, meðan hann fái að koma í sambandið til olckar. Hvernig það má verða, er eg ekki fær um að útlista. Eg ætla aðeins að koma með fáein skemtileg smásamtöl við Steindór litla, er sýna glögglega, að hann fylgist vel með ýmsu, sem gerist hér hjá okkur. — Hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.