Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Page 71

Morgunn - 01.12.1930, Page 71
MOEGUNN 213 hefii- mikið dálæti á frú Kristjönu Árnadóttur Jónssonar kaupmanns. Hann hefir fengið leyfi til þess að kalla hana Lillu, sem er gælunafn hennar. Einu sinni sem oftar eru þau að tala saman, og hún segir: „Ertu nokkurn tíma hjá mér nema hérna á fundunum?“ ,,Já, eg er oft hjá þér“, segir Steindór. ,,Eg var hjá þér í gær, þegar þú mistir eggið á gólfið“. Frú- ln kannaðist við, að daginn áður hefði hún verið með e&g, og mist það á gólfið, og það brotnað. Á öðrum fundi ávarpar Steindór hana, og segir: >>Lilla, hvað varstu að gera ofan í nótt, eftir að þú varst háttuð. Þú fórst inn í hina stofuna“. Þetta stóð alveg heima. Hún hafði farið ofan úr rúminu og inn í aðra stofu, til þess að gæta að einhverju. I vetur einu sinni segir Steindór við hana: „Lilla, langaði í rúsínur hjá þér í gær; þú varst með þær, en vildir ekki gefa mér af þeim“. Það var rétt, að hún hafði verið með rúsínur. Svolítið síðar á sama fundi: „Lilla, næst, þegar þú *'er með rúsínur, láttu þá fáeinar upp í þig, áður en lln lætur þær í vatnið, og segðu: „Nú ætla eg að gefa litla stráknum þær“. Nokkrum tíma síðar er aftur fundur. Steindór heils- ar Lillu, og þakkar henni fyrir rúsínurnar. „Hvað oft hefi eg gefið þér rúsínur?“ „Þú hefir gefið mér þær Þrisvar", svaraði Steindór. Frúin segir, að þetta sé al- Veg rétt. En nú bætir Steindór við: „Þú mátt ekki gera þetta °ftar. Þeir sögðu, að eg mætti ekki venja mig á þetta. Þeir brostu fyrst að mér, en svo töluðu þeir alvarlega við mig“. Óteljandi smáatriði eru það, sem Steindór hefir komið með af líkri tegund og þetta, sem sýna ljóslega, að hann veit meira og minna um þá, sem hann tekur ástfóstri við. Eg hefi áður komið með dæmi, sem sýna fretta áþreifanlega vel.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.