Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 73

Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 73
M 0 R G U N N 215 ar Ingimundardóttur á Sæbóli í Vestmannaeyjum. Móður- systir hans er Sesselja Ingimundardóttir, kona Jóns Ein- ^i’ssonar á Gjábakka í Vestmannaeyjum. — Hann varð ^pra 10 ára, dó 1923. Hann varð heilsulaus strax á fyrsta arh og var meira og minna veikur öll árin, sem hann lifði. ^ér hefir verið sagt, að líklega hafi hann aldrei verið heil- ^Ngður heilan dag í einu, eða svo, að hann kendi ekki Veikinnar. Hann leit út fyrir að vera mjög vel gefinn a*idlega, en naut þess aldrei vegna veikindanna. Það kom fljótt í ljós, að hann fylgdist talsvert með l)Ví, hvað gerðist heima í Vestmannaeyjum, í báðum Nim húsum, sem áður eru nefnd. Hús þessi standa alveg Saman, og var hann því heimagangur hjá móðursystur S1nni, og töldu þau hjón hann hálfpartinn fósturson sinn. Hann sagði oft á fundi hér, hvernig þeim liði heima, iýsti oft lasleika og öðru þess háttar. Faðir hans hafði iengi verið veikur, og enginn læknir hafði getað hjálpað h°num. Ingimundur hafði oft talað um ]>etta. Á fundi, Sem haldinn var í Vestmannaeyjum vorið 1928, — eg 'Ivaldi þar nokkra daga —, sagði hann með mikilli gleði írá ]lvj; ag nlj hefgi lofcg tekist að finna aðferð og með- ui> til þess að lækna pabba sinn. Páll Kolka læknir var Jla aðeins nýbúinn að skoða hann og ætlaði að gera til- raun til lækninga, en enginn hafði hugmynd um, að þessi tih’aun hans myndi bera árangur, fremur en allur sá fjöldi tilraunum, sem búið var að gera af ýmsum ágætum taknum. En þarna kom í ljós, að hann fylgdist með °S sá, hvað verða myndi, því einmitt tilraunir Kolka lækn- ls báru þann árangur, að faðir hans fékk sæmilega heilsu hefir hana enn. k'í'ásögnin, sem næst kemur, er tekin eftir þeim, sem a lundinum voru. Nokkru eftir að Ingimundur kom fyrst, var Jón k'narsson hér á ferð í Reykjavílc. Árni Jónsson kom þá ^ mín og bað mig að gefa honum fund, svo að Ingimund- Ur gæti fengið að tala við hann. Eg lofaði að reyna fund
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.