Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Page 78

Morgunn - 01.12.1930, Page 78
220 M 0 R G U N N Hann lagði blessun sína yfir drengjahópinn, áður en lagt var alveg af stað. Þegar við lögðum af stað, fundum við strax, hvert við áttum að stefna. Þó var þarna enginn vegur sjáan- legur, eftir ykkar mælikvarða. Það var sem þráður lægi eftir leiðinni, sem við áttum að halda. Eftir ykkar hugsun um tilveruna, mynduð þið kalla, að við hefðum farið niður á við. Ferðin lá gegnum ýmsa fagra staði; ]>ar voru skógar og yndislega fallegar blóma- breiður. Við fundum, að við máttum hvergi staðnæmast augnablik. Við urðum að halda áfram. Þegar við höfðum haldið svona áfram afarlanga leið, sáum við eins og velli framundan. Það var einkennileg birta á ]>essum völlum; það var ekki dimt, en það var eins og það vantaði eitthvað í birtuna. Við fundum brátt, hvað vantaði; það vantaði ]>etta yndislega, fallega og vermandi, sem er í sólarbirt- unni hjá ykkur. Því er erfitt að lýsa, en það var eins og" birtan væri tóm; það voru engir geislar í henni. Þarna voru tré hér og hvar, en alstaðar gisin. Þegar við komum á vellina, sjáum við, að þar eru saman komnir margir drengir, líklega álíka margir og við vorum. Eg held, að þeir hafi ekki orðið okkar varir, er við komum. Þeir veittu okkur enga eftirtekt. Þarna var mikið af fuglum og nokkuð af skordýrum; einnig dýr, sem líktust kettinum og hundinum ykkar. En þetta eru þó aðeins orð eða líkingar, til þess að gefa ykk- ur hugmynd um þetta. Við sjáum brátt, að það er aðalskemtun drengjanna að ná í þessi dýr og fugla til þess að kvelja þau eitthvað. Þeir bjuggu til net, til þess að veiða fuglana í, og létu þá svo hanga lengi og flögra fasta á fót eða væng í netun- um. Sumir okkar urðu svo sorgbitnir af því að sjá þetta, að þeir ætluðu að hlaupa til og losa fuglana, en þá feng- um við eins og skeyti um það, að þetta mættum við ekki gera. Fyrsta verk okkar og aðalverk var það, að hafa á- hrif á hugsunarhátt drengjanna, og láta ]>á finna, hve at-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.