Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Side 80

Morgunn - 01.12.1930, Side 80
222 M O II G U N N öðruvísi en þeir höfðu haldið. Þeir fóru nú að taka eftir, hve yndislegt var að sjá fuglana sveima í loftinu, og- hve yndislega þeir sungu, — þeir höfðu víst aldrei tekið eft- ir því áður. Drengir þessir höfðu annaðhvort ekki fengið fræðslu um dýrin og fuglana, eða að þeir höfðu verið leiddir af- vega af vondum mönnum eða drengjum. Við töluðum nú við drengina, við lékum okkur við þá, við sváfum hjá þeim, — því að þeir voru ekki komnir lengra en það, að þeir þurftu að sofa. — Við græddur sár þeirra, Við reyndum að láta þær beztu kærleikans hugsanir streyma inn til þeirra, og beittum öllum kröftum til þess að vera altaf jafngóðir við þá, þó að sumir þeirra væru vondir við okkur. Eg veit ekki, hve lengi við vorum þarna, en á ykkar mælikvarða hafa það víst verið margar vikur. Á endanum tókst okkur að leiða hugi drengjanna að því, að sjá Guð í öllu. Sjá Guð í litlu flugunni og öllum dýrum og fuglum, að sjá, að alt þetta var ein samfeld heild og alt skapað hvert öðru til blessunar og gleði. Það var yndislegt að sjá drengina leika sér við dýr- in eins og vini sína, eins og beztu bræður og systur. Nú fengum við boð um það, að nú ættum við að fara að halda upp á við aftur. Við urðum ákaflega fegnir, því að margir okkar voru orðnir dálítið þreyttir. Við sögðuna drengjunum, að við ættum að fara að yfirgefa þá. Marg- ir þeirra fóru að gráta, er við sögðum þeim þetta, og spurðu, hvort það væri ekki mögulegt, að þeir fengju að koma með okkur. Við vissum, að við máttum veita þeixn þetta. Allur hópurinn lagði nú af stað. Smátt og smátt fór birtan að breytast aftur. Umhverfið varð yndislega fagurt, og vakti það athygli margra drengjanna, sem komu neðan að. En samt fóru nú fáeinir að dragast aftur úr, og vildu snúa aftur, en við reyndum að halda þeim öllum saman með krafti kærleikans. Nokkra drengi mistum við samt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.