Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Page 81

Morgunn - 01.12.1930, Page 81
MORGUNN 223 aWeg; en við urðum að halda áfram. Eftir nokkurn tíma komum við á yndislegar grænar grundir. Við fundum, að Vlð áttum að hvíla okkur þarna. Drengirnir, sem komið höfðu með okkur alla leið, urðu svo hrifnir, að þeir grétu gleði. Það var einna líkast að sjá þá, eins og ef þið hefðuð hitt drengi úti á götu í næðingskulda og nórðan r°ki, klæðlitla og svanga, leitt þá inn í hlýja stofu, sett frá á dúnmjúka svæfla, og gefið þeim ljúffengasta mat að öorða. Að þið hefðuð tekið bláar og kaldar hendurnar á l,eim og haldið þeim milli heitra handa ykkar, þangað ylinn lagði alla leið inn að hjartarótum þeiri’a. Þá er við höfðum verið þarna nokkra stund, kom sendiboði til okkar. Hann sagði, að nú ættum við, sem sendir höfðum verið, að hvíla okkur. En er við drengirn- lr áttum að fara að skilja, fundum við, að það var komið eins og band á milli okkar allra, svo að við áttum erfitt ^eð að skilja. Allir drengirnir féllust nú í faðma. En það var eins og allir drengirnir — báðir flolckarnir, — ynðu að einum faðmi, sem innilyki hvern einstakan og þó aUa í einu. Það er ein sú dásamlegasta stund, sem eg hefi haft, stundin, er við vorum að skilja, eða þá er við eins °£ kvöddum þessa félaga okkar, sem við höfðum flutt úr haldrana kærleiksleysisins og inn í ylhlýju og yndisleika kærleikans. Við héldum því næst inn á sumarlandið, land hvíldar- íanar. Við vissum, að sendiboðinn fór með drengjahópinn «1 þeirra, sem áttu að kenna þeim áframhaldið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.