Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Side 82

Morgunn - 01.12.1930, Side 82
224 M O R G TJ N N líkamningafunöi. Tucer systur sdu framliðna móður sína. [Frk. Kmilía Bor/j f'lutti eftirfarandi erindi á fundi S. R. F. I. 19. sept. síSastliðinn]. Það er fyrir tilmæli forseta þessa félags, hr. rithöf. Einars Kvaran, að eg er stödd hér í kvöld. Hann hafði frétt, að ég hefði fengið í Kaupmannahöfn hjá hr. Ein- ari Nielsen fund, sem mér hefði þótt mikils um vert, og hann mæltist til þess, að eg segði félagsmönnum frá því, sem fyrir mig hefði borið. Mér þótti afar mikilsvert um fundinn. Eg tel það lán, sem eg verð ávalt þakklát fyrir, að hafa fengið að sjá og heyra það, sem þar fór fram. Mér er það þess vegna ánægja, að segja öðrum frá því, og eg vildi óska, að það gæti orðið einhverjum til stuðnings eða hugg- unar. Að hinu leytinu verð eg að kannast við, að eg er því óvön, að standa frammi fyrir mannfjölda og segja honum sögur, svo eg verð fyrirfram að biðja ykkur vel- virðingar á því, ef mér tekst þetta mjög óhöndulega. Auðvitað veit eg, að eg get ekki lýst því, sem fyrir mig bar, nálægt því eins og það var, að verða fyr- ir því. Eg get hvorki lýst öllu, sem eg sá, jafn-nákvæm- lega og eg vildi, né heldur áhrifunum, sem eg varð fyrir. En eg ætla að segja frá því svo nákvæmlega og samvizkusamlega sem eg get, og þið verðið að skapa í eyðurnar og hugsa ykkur, hvað mikið mér hafi fund- ist til um það. Það var fyrir aðstoð góðra vina okkar, íslenzkra hjóna, sem þá voru stödd í Khöfn, að við Anna systir mín fengum kost á að koma á þennan fund.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.