Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Síða 84

Morgunn - 01.12.1930, Síða 84
226 M O R G II N N Veran var snjóhvít og var að sjá eins og lifandi manneskja, sem er reifuð hvítum hjúp. Hún heilsaði okkur, stóð við aðeins augnablik, og hvarf svo inn í byrgið. Næst kom afar hár karlmaður, og nefndi sig Jó- hannes. Eg skal skjóta því hér inn í, að stærðarmunur á verunum var mjög áberandi. Þá kom lítill kvenmaður, ósköp fjörug og kát, dans- aði á gólfinu fyrir framan okkur og sagði „dí-dí-dí“, og snerti við mörgum um leið og hún dansaði fram hjá þeim. Hún kvað heita Elísabet, og koma afar oft til þessa fólks. Næst kom mjög stór vera, það var karlmaður, og sagði með hásri rödd: „God bless you — see me now?“ og síðan hvarf hann. — Það var eins og flestir reyndu að breiða úr slæðunum í því skyni að sýna sem bezt hjúpinn. Eg held það hafi verið þarna, að fram úr byrg- inu kom kvenvera, sem mér virtist þróttminni en hinar verurnar. Hún kom nokkuð fram á gólfið, en komst aldrei inn í byrgið aftur. Mjer virtist sem hún hefði hætt sér of langt fram. Alt í einu heyrði eg smell, og í sama bili sá eg líkamninginn eins og hrynja niður á gólfið og hverfa samstundis. Þar á eftir kom kona, sem mér fanst mjög yndis- leg. Hún tók utan um hálsinn á konunni, sem sat við hliðina á önnu. Þetta var sögð systir konunnar og heita Mathilde. Veran tók utan um hálsinn á systur sinni, hallaði sér upp að henni og grét. Við heyrðum eins og niðurblædan ekka. Anna sagðist hafa horft í höndina á verunni og séð hana svo greinilega, að henni fanst hún geta greint hvern part handarinnar. Eg skal geta þess, að þetta gjörist alt fljótt og kemur óvænt. Eg segi óvænt, því að menn vita aldrei, hvað kemur næst, hve nær það kemur, né hvort sá kem-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.