Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Page 85

Morgunn - 01.12.1930, Page 85
M0RGUNN 227 Ur> sem maður vonast eftir; svo maður verður að vera dálítið fljótur að átta sig. Það er líka eins og verurnar geti ekki verið nema Hkveðinn tíma, á að gizka einn fjórða part úr mínútu að jafnaði; sumir geta verið lengur, sumir skemur. Það næsta, sem eg man eftir, var það, að kona kom og stefndi beint til okkar. Hún vafði handleggjun- Uln utan um hálsinn á íslenzka manninum, sem sat á ttilli okkar önnu, og faðmaði hann innilega. Hann þekti þar fyrri konu sína, og mælti til henn- ar ástúðar orð. Um leið og hún var að fara, greip hún utan um hálsinn á Önnu systur minni og strauk hend- mni fram með vanganum á henni, svo henni varð hverft Vlð og komst í mikla geðshræringu. Þessi lílcamning var afar sterk og greinileg. Og fanst mér svo mikið um þetta, að það komu tár í aug- un á mér og eg leit niður fyrir mig.------ Alt í einu sé eg hvíta veru beint fyrir framan mig. Eg lít upp til að athuga hana, og þekki hana strax, °5? hrópuðum við Anna báðar jafn-snemma: „Mamma! — Mamma!" Hún segir „já-já“, eins og með ekka, breiðir báð- ar hendurnar á móti okkur Önnu og segir, á íslenzku: ’iElskurnar — elskurnar mínar“. Eitthvað sagði hún meira, sem við gátum ekki k^eint, sem stafaði með fram af því, að við vorum í svo mikilli geðshræringu. — Svo tekur hún utan um hálsinn á mér, faðmar mig °S hallar sér að mér. Eg fann hana eins vel og hún væri lifandi. Því næst reisir hún sig upp, tekur í flýti slæðu af höfðinu á sér og bregður henni yfir höfuðið á mér, og svo yfir höfuðið á Önnu. Síðan hverfur hún inn í byrgið. Þetta hafði svo sterk áhrif á okkur, að við fórum 15*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.