Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Síða 89

Morgunn - 01.12.1930, Síða 89
MORGUNN 231 Rit5tjóra-rabb morguns um hitt og þetta. Sir A th Þann 8. júlí síðastliðinn lézt Sir Arthur Conan Doyle. Conan D°yle. rúmlega sjötugur. í frá- falli hans hefir spíritistiska hreyfingin Soldið svo mikið afhroð, að flestum mun finnast, að frá sjónarmiði spíritismans hefði ekki verið jafn-mikil eftir- s.ión að neinum öðrum manni. Yíst er um það, að enginn af foringjum þeirrar hreyfingar naut jafn-almennrar ástsældar eins og hann. Rithöf d r ^vo S6m ^es^um lesendum Morguns mun inn kunnugt, var hann heimsfrægur rithöf- undur. Eftir að hann hafði tekið próf í 'æknisfræði, og fengist við lækningar, tiltölulega skamma stund, fór hann að rita skáldsögur, og þeim var svo vel tekið, að hann sneri sér að þeim sem atvinnugrein. Sögur hans um Sherlock Holmes urðu brátt heimsfrægar. Al- ment mun litið svo á, sem ]>ær séu snjallastar allra sams- konar skáldsagna (leynilögreglusagna), sem ritaðar hafa verið, að minsta kosti með Englendingum. Einn af for- stjórum lögreglustöðvarinnar frægu, Scotland Yard, hefir htað ]>að um þær sögur, að tilgangur höfundarins hafi ekki eins mikið verið sá, að vekja aðdáun á uppgötvunar- hæfileikum, eins og hitt að kenna mönnunum að athuga og hugsa. Annars eru Sherlock-Holmes-sögurnar ekki nema lítið brot af bókum hans. Þær munu alls hafa verið um 60. Sumar af hans löngu sögum eru með beztu rómönum, sem til eru á enskri tungu. «5.. Conan Doyle hafði lengi þótt mikils vert „"“nn.sókna' um sálrænar rannsóknir. Ekki löngu eft- ir að Sálarrannsoknafelagið brezka var stofnað, gerðist hann félagi þar, og það var hann þang-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.