Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Side 91

Morgunn - 01.12.1930, Side 91
MORGUNN 233 sJá rithöfundinn, sem skapað hafði allar þessar hug- n£emu persónur, er voru á hvers manns vörum, þar sem ensk tunga var töluð. Spíritisminn gat ekkert veitt hon- Uni, sem hann hafði ekki þegar unnið sér á öðru sviði mörgum árum áður. hver'u var ”®va® veitti þetta nýja leiðtogastarf að slægjast? honum? Það veitti honum langar þreytu- stundir við skrifborðið, bréfaskriftir til áarmþrunginna og ráðalausra manna, sem leituðu til ^ans um hjálp. Oft voru þessu samfara þreytandi ferða- íög, þegar hann þurfti hvíldar. Hann varð að stofna og styðja félagsskap manna, og ekkert gat verið óviðfeldn- ai’a listamanns-eðlinu. Hann varð oft að hjálpa til að •lafna deilur starfsbræðra sinna með því að gera sér Uósa grein fyrir því, sem á milli bar, og harðast var t»að, að hann varð að þola ótrygð sumra vina sinna. Hvemig málið „Alt þetta heyrði innri hliðinni til, en horfði við hvernig horfði málið við út á við? Hann ut á við. var ásakaður, ummæli hans rangfærð, og hann var svívirtur, opinberlega og manna á milli. Það hefir ef til vill ekki verið alment kunnugt, en fjöldi °fstækismanna, sem töldu sjálfa sig réttláta, sendu hon- Uln hin illgirnislegustu bréf, og sum voru nafnlaus. Sumir menn eru svo gerðir, að þetta hefði ekki sært þá, en Doyle var svo skapi farinn, að þetta olli honum Wáninga. En þungbærast var það, að honum brást oft hjálp þaðan, sem hann hafði haft fulla ástæðu til að búast við henni“. n . , Eftir að Conan Doyle hóf þetta starf sitt, ^ostulinn. , . , , , , , ., bar meira a honum sem postula spmt- !smans en sem sálarrannsóknamanni, eins og það orð er Venjulega skilið. Það var árangur sálarrannsóknanna, yissan um framhaldslífið og þekkingin á því lífi, sem bann lagði megináherzluna á. Spíritisminn hefir aldrei eiSnast annan eins postula, og fá mál önnur á síðari öld- um — ef nokkurt þeirra hefir átt því láni að fagna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.