Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Síða 92

Morgunn - 01.12.1930, Síða 92
234 M 0 R G U N N Hann var ekki að eins sitalandi um þetta mikla áhuga- mál sitt á fjölsóttum mannfundum á Englandi af glæsi- legri mælsku, og sí-skrifandi um það í blöðum og bók- um, heldur ferðaðist hann og um Ástralíu, Bandaríkin, Canada og Suður-Ameríku á gamals aldri til þess að boða það. Hann var allvel auðugur maður af ritstörfum sínum, og hann jós út fé á báðar hendur til styrktar þessu málefni. Til þess gekk og allur ágóðinn af er- indunum, sem hann flutti á þessum löngu og erfiðu ferðum sínum. Trúarjátningar-Sjálfsagt er einhverjum hér á landi það rimma i Dan- minnisstætt, að fyrir nokkurum árum mörku. var j Danmörk rimma út úr hinni postul- legu trúarjátning. Prestur einn, gáfaður og merkur mað- ur, sonur fyrrverandi Sjálandsbiskups, gat ekki í öllum efnum fallist á þá játningu. Ekki ætlaði hann samt að fella hana burt við skírnarathöfnina. En áður en hann fór með hana við þá athöfn, mælti hann fram stuttan formála, sem óbeinlínis benti á það, að ekki væri að sjálfsögðu allir viðstaddir fyllilega sammála henni. Fyr- ir þetta varð presturinn að víkja úr dönsku þjóðkirkj- unni.° Þessi danski málarekstur rifjast eðlilega upp við tíðindi, sem gerst hafa í þjóðkirkju íslands á þessu ári. Prestur hefst Einn af íslenzku prestunum, síra Jakob máls gegn Jónsson á Norðfirði, hefir hafist máls í hinni postullegu „Straumum" gegn þessari trúarjátning. trúarjátmng. jjann jejur þag kenningakerfi, sem ligg- ur bak við hana, úrelt í trúarvitund fjölda manna. .„Fjöldi presta og foreldra, sem lesa og heyra þessi orð“, segir hann, „leggja enga áherzlu á að halda trúarjátn- ingunni með óbreyttu innihaldi að börnum og fullorðn- um“. Prestinum finst það nokkuð mikil óheilindi og tví- veðrungur, að halda samt sem áður postullegu trúar- * Eg man, að eg las í dönsku blaði, sem gerði grein fyrir úr- slitmn málsins, þá skýringu, að í þjóðkirkju Dana hefðu prestar kenn- Ingarfrelsi en ekki rítúalfrelsi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.