Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Síða 95

Morgunn - 01.12.1930, Síða 95
M 0 R G U N N 237 kvæmd kirkjulegra athafna, sem lagagreinar, sem í engu mætti víkja frá, þá væru þær þó settar til þess að viðhalda góðri reglu í kirkjunni, og til þess ætlast, að þeim væri fylgt af þjónum kirkjunnar". Varfærni Hins vegar leit biskup svo á, sem þessir nauðsynleg. tímar hvettu „til allrar varfærni í með- ferð slíkra mála. Á vorum tímum, sem væru réttnefnd- lr leysingatímar, einnig í andlegu tilliti, yrði að líta á margt í kirkjulegum efnum öðrum augum en gert hefði verið fyrir 30—40 árum. Á vorum tímum reyndu ótal stefnur og nýmæli að vinna sér fylgi, og væri því ekk- ert tiltökumál, þótt einnig ungir prestar létu ánetjast slíku, og lentu við það í efasemdabaráttu, sem hefði verið óþekt fyr á tímum. Að efasemdir um gildi hinnar Postullegu trúarjátningar í einstöku greinum hennar sæki á unga presta og óharðnaða, sem enn hefðu ekki gert sér fulla grein fyrir afstöðu presta til trúarjátn- mgarinnar, kæmi og hefði komið víðar fyrir en hjá oss, og eins það, að prestar kynokuðu sér við að fara með játninguna, af því að þeir gætu ekki viðurkent sannleika allra einstakra liða hennar fyrir sig persónu- Jega. Það væri leitt, að slíkt skyldi geta komið fyrir, °g það þess heldur, sem svo yrði að líta á, sem þessi beygur væri á misskilningi bygður“. Kirkjustjórnin „En biskup kvaðst ekki sammála þeim, á ekki að sem héldu því fram, að kirkjustjórninni hefjast handa. bæri þegar að hefjast handa út af slíku helzt að víkja slíkum mönnum úr þjónustu sinni sem óhæfum, allra sízt meðan ekki hefðu komið fram neinar kvartanir frá söfnuðunum, sem sjálfir hefðu kosið þá. Hann taldi sig yfirleitt mótfallinn öllum mála- vekstri út af andlegum málum, því að reynslan hefði margsýnt, að kirkjunni og hennar málefni væri sízt gerður greiði með slíku, og þó enn síður prestastétt- mni, auk þess sem allur slíkur málarekstur yrði til þess sð vekja æsingar, úlfúð og illindi og þannig til þess að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.