Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Síða 98

Morgunn - 01.12.1930, Síða 98
240 MORGUNN Rauöskinna. Svipaðra einkenna verður nokkuð vart í bæklingi, sem er nýlega kominn út, og heitir ,,Rauðskinna“. Síra Jón Thorarensen í Hruna hef- ir safnað sögunum, að miklu leyti eftir frásögn Ólafs hreppstjóra Ketilssonar, og um ýmsar þeirra er það að segja, að engin ástæða er til að efast um, að þær skýri frá atburðum, sem áreiðanlega hafi gerst. Sögurnar eru af Suðurnesjum, er sagt á tilblaði bókarinnar. En einni sögu er þar samt skotið inn í, sem ekki er af Suðurnesj- um, og bersýnilega er ekkert annað en þjóðsaga. Hallur á Ein saga er þar, „Hallur á Haugsend- Haugsendum. um“, sem er sögð vera gömul frásögn, og er líka all-forneskjuleg. En hún er merkileg að því leyti, að meðan hinir dularfullu atburðir gerast, sem sagan skýrir frá, er húsfreyjan auðsjáanlega í því ástandi, sem nú er nefnt trance, og afleiðingarnar af því, að vitleys- islega er með hana farið í þessu ástandi, eru einmitt þær sömu, sem búast hefði mátt við. Hvað sem menn eiga að ætla um sannindi þeirrar sögu, þá virðist vera bak við hana þekking á trance-ástandinu. Tvær sögur Ólafs Ketilssonar skal hér sérstaklega bent á. Engin ástæða er til þess að efast um áreiðanleik þeirra. Önnur þeirra er um reimleika í Kotvogi árið 1878. Þangað kemur það haust maður til útróðra norðan úr landi. Annaðhvort hefir maðurinn verið öflugur mið- ill, eða honum hefir í raun og veru „fylgt“ eitthvað — eða hvorttveggja. Með komu hans hefst hinn magnað- asti reimleiki, sem ágætlega er skýrt frá í sögunni. Sögu- manni tókst tvisvar að sjá þann, er talið var að ókyrr- leikanum ylli, og lýsir honum svo, að hann hafi verið á stærð við 7—8 ára gamlan strák, í grámórauðri prjóna- peysu og húfulaus, en á hárafari hans gat hann ekki glöggvað sig, þó að hann sæi hann í fullri dagsbirtu. Líkamningin hefir ekki verið nægilega fullkomin til þess. Frh. á bls. 162. Reimleiki í Kotvogi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.